Telja líklegast að Anne-Elisabeth hafi verið kyrkt og líkinu ekið brott Lögregla í Noregi telur að Anne-Elisabeth Hagen, sem saknað hefur verið síðan í lok október árið 2018, hafi verið myrt inni á heimili hennar og eiginmannsins, auðkýfingsins Tom Hagen. 22.5.2020 12:29
Nota sérstakan leitarpramma við leitina að skipverjanum Björgunarsveitir hófu á ný leit að skipverja í Vopnafirði í morgun. 22.5.2020 11:33
Flugfreyjur byrjaðar að funda og hluthafafundur yfirvofandi Félagsmenn í Flugfreyjufélagi Íslands (FFÍ) mættu til fundar á Hilton Nordica-hótelinu við Suðurlandsbraut nú í morgun. 22.5.2020 10:51
Myrti föður sinn á miðjum Zoom-fundi Karlmaður á fertugsaldri stakk föður sinn, 72 ára, til bana í miðju hópspjalli á samskiptaforritinu Zoom í gær. 22.5.2020 10:40
Trump enn og aftur grímulaus þrátt fyrir grímuskyldu Donald Trump Bandaríkjaforseti mætti grímulaus til fundar við fréttamenn í verksmiðju bílaframleiðandans Ford í Michigan í gær, þrátt fyrir að grímuskylda gildi í ríkinu vegna faraldurs kórónuveiru. 22.5.2020 08:50
Allt að sextán stiga hiti í dag Búast má við fallegu veðri á Suður- og Vesturlandi í dag og á morgun. 22.5.2020 07:08
Rann í gegnum hurðina og endaði í bílskúr nágrannans Umferðaróhapp varð í Árbænum á sjötta tímanum í gær þegar mannlaus bíll rann aftur á bak, braust í gegnum bílskúrshurð hjá nágranna og endaði loks inni á bílskúrsgólfi. 22.5.2020 06:54
Skaut hjólreiðamann í rassinn með loftbyssu Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var á áttunda tímanum í gærkvöldi tilkynnt um farþega í bifreið á ferð í Kópavogi sem skotið hafði úr loftbyssu „í sitjanda á reiðhjólamanni“, líkt og það er orðað í dagbók lögreglu. 22.5.2020 06:42
Mikill eldur í vinnubúðum við Suðurlandsveg Heilmikill eldur kviknaði í vinnubúðum Íslenskra aðalverktaka við Suðurlandsveg í Ölfusi á fjórða tímanum í nótt. 22.5.2020 06:28
Leit að skipverjanum hafin að nýju Leit að skipverja sem saknað hefur verið síðan á mánudag hófst að nýju í Vopnafirði í morgun, samkvæmt áætlun. 20.5.2020 12:06