Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Þessir staðir opna á ný í dag

Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós.

Sjá meira