48 hæða skýjakljúfur alelda Eldur kviknaði í skýjakljúfi í borginni Sharjah í Sameinuðu arabísku furstadæmunum í kvöld. 5.5.2020 21:35
Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar sagt upp Öllu starfsfólki Rammagerðarinnar, eða 39 manns, var sagt upp nú um mánaðamótin. 5.5.2020 20:55
Deilan í algjörum hnút vegna samninga Eflingar við Reykjavíkurborg og ríkið Verkfall félagsmanna Eflingar hófst í dag og verður grunn- og leikskólum í Kópavogi lokað á morgun. 5.5.2020 20:15
Sjáðu Hús íslenskunnar taka á sig mynd Framkvæmdir við Hús íslenskunnar hafa gengið vel það sem af er ári, þrátt fyrir afleitt vetrarveður og heimsfaraldur kórónuveiru. 5.5.2020 18:57
Krefjast þess að líkamsræktarstöðvar verði opnaðar um leið og sundlaugar Yfir þúsund manns hafa nú ritað nafn sitt við undirskriftalista þar sem þrýst er á stjórnvöld að opna líkamsræktarstöðvar um leið og sundlaugar þann 18. maí. 5.5.2020 18:11
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Verkfall félagsmanna Eflingar hófst í dag og verður grunn- og leikskólum í Kópavogi lokað á morgun. Fjallað verður um málið í fréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. 5.5.2020 18:00
Bilaður jeppi á Kringlumýrarbraut olli teppu í borginni Bíll bilaði á Kringlumýrarbraut skammt frá bensínstöð N1 við bæjarmörk Kópavogs á fimmta tímanum í dag og olli talsverðum umferðartöfum. 5.5.2020 17:42
Þessir staðir opna á ný í dag Tilslakanir á veiruaðgerðum stjórnvalda tóku gildi nú á miðnætti, aðfaranótt 4. maí. Fjöldamörk samkomubanns voru þannig hækkuð úr 20 í 50 manns og ýmiss konar þjónustu var þar með aftur gefið grænt ljós. 4.5.2020 12:59
Flórgoðapar dvaldi við Tjörnina í fyrsta sinn Stakur flórgoði sást við Tjörnina í Reykjavík 28. apríl í fyrra og annar fugl bættist fljótlega við. 4.5.2020 10:19
Hefur enga trú á því að faraldurinn blossi aftur upp af fullum krafti samhliða tilslökunum Víðir segir að búast við smávægilegri aukningu í smitum samhliða tilslökunum. 4.5.2020 09:11