Yfirlæknir á Vogi lætur skyndilega af störfum Valgerður Á. Rúnarsdóttir, yfirlæknir á Vogi, tilkynnti stjórn SÁÁ í gær að hún hygðist hætta störfum. 27.3.2020 07:03
Vetrinum ekki alveg lokið Það lægir víðast hvar á landinu þegar líður á daginn og dregur úr éljum vestanlands fyrir hádegi. 27.3.2020 06:45
Kristján Þór, Róbert, Sesselía og Ingó veðurguð í Bítinu Bítið hefst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi nú klukkan 6:50. 27.3.2020 06:33
Ekið á skokkara í Grafarvogi Ekið var á gangandi vegfaranda á Víkurvegi í Grafarvogi í Reykjavík á tíunda tímanum í gærkvöldi. 27.3.2020 06:19
„Ef það er tímabundinn skortur á kókaíni þá framleiða menn amfetamín í staðinn“ Lögregla vaktar sérstaklega brot inni á heimilum og netglæpi í samkomubanninu sem nú stendur yfir vegna faraldurs kórónuveiru. 26.3.2020 10:48
Heitavatninu aftur komið á í Vesturbænum Viðgerð er nú lokið á stofnæð hitaveitu við Valsheimilið sem fór í sundur í gærkvöldi með þeim afleiðingum að vesturhluti borgarinnar varð heitavatnslaus. 26.3.2020 09:07
Viaplay fer í loftið á Íslandi 1. apríl Norræna efnisveitan Viaplay verður aðgengileg á Íslandi frá og með 1. apríl næstkomandi. 26.3.2020 08:31
Árangursríkar aðgerðir geti minnkað hjarðónæmi þjóðarinnar Útbreiðsla kórónuveirunnar er talin lúta svokallaðri útbreiðslutölu Ro=2,5. 26.3.2020 08:08
Taugatrekkjandi þeysireið læknanema yfir lokuð landamæri lauk í sóttkví heima á Íslandi Á fimmta tug íslenskra læknanema í Slóvakíu er líklega enn að ná sér niður eftir stressandi ferðalag yfir lokuð landamæri til að ná flugi heim til Íslands aðfaranótt þriðjudags 26.3.2020 07:30