Kristján Þór, Róbert, Sesselía og Ingó veðurguð í Bítinu Kristín Ólafsdóttir skrifar 27. mars 2020 06:33 Gulli og Heimir stýra Bítinu. Vísir/Vilhelm Bítið í umsjón Heimis Karlssonar og Guðlaugs Helgasonar hófst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi klukkan 6:50 í morgun. Fyrsti gestur þáttarins í dag var Róbert Aron Magnússon eigandi Reykjavík Streetfood, sem hyggst færa matarvagna sína inn í íbúðahverfin og koma þannig til móts við fólk á tímum kórónuveirunnar. Klippa: Bítið - Róbert Aron Magnússon Ella Óskarsdóttir, starfsmaður ólympíunefndar í Madríd á Spáni, ræðdi svo stöðuna sem upp er komin í landinu með tilliti til veirunnar. Þá varð spjallað við Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts, um stöðu Póstsins á veirutímum. Klippa: Bítið - Ella Óskarsdóttir Klippa: Bítið - Sesselía Birgisdóttir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mætti því næst í sett og fór yfir stöðu landbúnaðar í landinu. Þá komu Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og fóru yfir verkalýðsbaráttuna. Klippa: Bítið - Kristján Þór Júlíusson Klippa: Bítið - Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson Sindri Sindrason sjónvarpsmaður á Stöð 2 og Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri Símans tóku svo fyrir fréttir vikunnar með þáttastjórnendum. Klippa: Bítið - Sindri Sindrason og Magnús Ragnarsson Amalía Ósk Sigurðardóttir Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum og Kristín Dóra Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í sömu grein árið 2019, mættu svo í myndverið og lyftu lóðum. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, tók svo lagið. Klippa: Bítið - Amalía Ósk Sigurðardóttir og Kristín Dóra Sigurðardóttir Klippa: Bítið - Ingólfur Þórarinsson Bítið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira
Bítið í umsjón Heimis Karlssonar og Guðlaugs Helgasonar hófst í beinni útsendingu á Stöð 2, Bylgjunni og hér á Vísi klukkan 6:50 í morgun. Fyrsti gestur þáttarins í dag var Róbert Aron Magnússon eigandi Reykjavík Streetfood, sem hyggst færa matarvagna sína inn í íbúðahverfin og koma þannig til móts við fólk á tímum kórónuveirunnar. Klippa: Bítið - Róbert Aron Magnússon Ella Óskarsdóttir, starfsmaður ólympíunefndar í Madríd á Spáni, ræðdi svo stöðuna sem upp er komin í landinu með tilliti til veirunnar. Þá varð spjallað við Sesselíu Birgisdóttur, framkvæmdastjóra þjónustu- og markaðssviðs Íslandspósts, um stöðu Póstsins á veirutímum. Klippa: Bítið - Ella Óskarsdóttir Klippa: Bítið - Sesselía Birgisdóttir Kristján Þór Júlíusson sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra mætti því næst í sett og fór yfir stöðu landbúnaðar í landinu. Þá komu Vilhjálmur Birgisson formaður Verkalýðsfélags Akraness og Ragnar Þór Ingólfsson formaður VR og fóru yfir verkalýðsbaráttuna. Klippa: Bítið - Kristján Þór Júlíusson Klippa: Bítið - Vilhjálmur Birgisson og Ragnar Þór Ingólfsson Sindri Sindrason sjónvarpsmaður á Stöð 2 og Magnús Ragnarsson framkvæmdastjóri Símans tóku svo fyrir fréttir vikunnar með þáttastjórnendum. Klippa: Bítið - Sindri Sindrason og Magnús Ragnarsson Amalía Ósk Sigurðardóttir Íslandsmeistari í ólympískum lyftingum og Kristín Dóra Sigurðardóttir, Íslandsmeistari í sömu grein árið 2019, mættu svo í myndverið og lyftu lóðum. Ingólfur Þórarinsson, betur þekktur sem Ingó veðurguð, tók svo lagið. Klippa: Bítið - Amalía Ósk Sigurðardóttir og Kristín Dóra Sigurðardóttir Klippa: Bítið - Ingólfur Þórarinsson
Bítið Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Innlent Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Innlent Fleiri fréttir Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Blendnar tilfinningar við upphaf niðurrifs í Grindavík Hefja átak í bólusetningu drengja gegn HPV veirunni Fimmtungur leikskólabarna borðar innan við tíu fæðutegundir Kom til átaka eftir þjófnað í verslun í annað sinn sama dag Vonast til stöðugleika eftir mikið umrótarár í ráðuneytinu Vonar að stöðugleiki skapist loks í ráðuneytinu og niðurrif í Grindavík Sundlaugum lokað vegna óöruggra aðstæðna Eigi að setja allan kraft í að hræða íslensku þjóðina í Evrópusambandið Sjá meira