Greindist með kórónuveiru í annað sinn Um er að ræða fyrsta staðfesta tilfellið af þessu tagi í Japan en fregnir hafa þó borist af sambærilegum tilfellum í Kína. 27.2.2020 11:35
Umferð afar hæg í snjónum á höfuðborgarsvæðinu í morgun Umferð hefur gengið afar hægt á höfuðborgarsvæðinu í morgun en engin óhöpp hafa þó orðið. 27.2.2020 09:11
Um 400 Íslendingar hafa skráð sig í veirugagnagrunninn Um fjögur hundruð Íslendingar sem staddir eru erlendis hafa skráð sig í gagnagrunn utanríkisráðuneytisins vegna kórónuveirunnar. 27.2.2020 07:58
Vill bara vera kallaður Harry hér eftir Harry Bretaprins bað gesti á ferðaþjónusturáðstefnu í Edinborg í Skotlandi í gær að kalla sig „bara Harry“. 27.2.2020 07:37
Var nýbúinn að kaupa bílinn þegar kviknaði í honum Eldur kviknaði í bifreið í Árbænum á sjötta tímanum í gær. 27.2.2020 07:04
Kórónuveiran komin til Danmerkur Maðurinn sem greindist með veiruna er starfsmaður dönsku sjónvarpsstöðvarinnar TV 2 og var nýkominn heim úr skíðaferð á Norður-Ítalíu. 27.2.2020 06:34
Birta myndband af umdeildri handtöku sex ára stúlku í Flórída Málið vakti mikla athygli í fyrra en myndband af handtökunni hefur ekki verið gert opinbert fyrr en nú. 26.2.2020 08:52
Tveir til viðbótar smitaðir á hótelinu á Tenerife Tvö kórónuveirusmit til viðbótar hafa verið staðfest meðal gesta á Costa Adeje Palace-hótelinu á Tenerife. 26.2.2020 08:30
Ekkert búið að ákveða um Eurovision vegna kórónuveirunnar Samband evrópskra sjónvarpsstöðva (EBU) hefur ekki tekið neinar ákvarðanir um Eurovision í tengslum við kórónuveiruna, sem nú dreifist hratt um Evrópu. 26.2.2020 07:44
Ólafur Ragnar við CNBC: Afleiðingarnar „gífurlegar“ ef Bandaríkin tækju Grænland með valdi Erlent