Íbúafundir í næstu viku vegna snjóflóðanna Bæjarstjórinn í Ísafjarðarbæ og lögreglustjórinn á Vestfjörðum boða til íbúafunda í kjölfar snjóflóðanna sem féllu á Flateyri og í Súgandafirði 14. janúar. 17.1.2020 17:37
Flugumferðarstjórar og SA undirrituðu kjarasamning Samninganefndir Félags íslenskra flugumferðarstjóra, FÍF, og Samtaka atvinnulífsins, SA, vegna Isavia undirrituðu kjarasamning í húsakynnum ríkissáttasemjara í dag. 17.1.2020 17:22
Gular viðvaranir í kortunum um helgina Gul stormviðvörun virkjast klukkan tvö á morgun á Austfjörðum og skömmu síðar á Austfjörðum og Suðausturlandi. 16.1.2020 23:20
Hús hrundi skyndilega með látum Tveggja hæða hús hrundi í Washington D.C. í Bandaríkjunum í gær. 16.1.2020 23:00
„Ólýsanlegt“ að sjá herbergi stúlkunnar sem grófst undir snjóflóðinu Þá hafi það verið dýrmætt að ræða við fólkið á svæðinu en setja þurfi metnaðarfyllri markmið í uppbyggingu ofanflóðavarna en nú eru í gildi. 16.1.2020 21:45
Snjóflóðið á Flateyri hafi líklega verið stærra en flóðið árið 1995 Forsætisráðherra segir að henni og ráðherrum í ríkisstjórn hennar, sem heimsóttu snjóflóðasvæðin á Vestfjörðum í dag, hafi verið tjáð að annað flóðið á Flateyri á þriðjudag hafi líklega verið stærra en flóðið 1995, þar sem tuttugu fórust. 16.1.2020 20:29
Máli Wiktoriu gegn Hatara vísað frá dómi Landsréttur staðfesti þar með úrskurð héraðsdóms. 16.1.2020 19:09
150 metrar á milli kínverska parsins sem fannst látið á Sólheimasandi Yfirlögregluþjónn á Suðurlandi segir líkfund á Sólheimasandi í dag óvenjulegan. 16.1.2020 18:01