Ferðamennirnir enn á leið til byggða Færð og veður hefur tafið ferðalagið niður af jöklinum. 8.1.2020 07:00
Flutningaskip losnaði frá bryggju í Hafnarfjarðarhöfn Unnið er að því að koma böndum á skipið, samkvæmt upplýsingum frá Landhelgisgæslunni. 8.1.2020 06:26
Lýsir óboðlegu ástandi í einu kjörbúð bæjarins Rekstrarstjóri Krónunnar, sem rekur Kjarval, segir að þegar verði tekið á málinu. 7.1.2020 13:24
Sautján hæða hótel rís í miðbænum Hótelkeðjan Radisson Hotel Group reisir nú hótel undir merkjum Radisson RED á horni Skúlagötu og Vitastígs í Reykjavík. 7.1.2020 10:56
Flugi aflýst vegna veðurs Flugfélögin Icelandair, Easy Jet og Lufthansa hafa aflýst öllu flugi sínu til og frá Keflavíkurflugvelli síðdegis í dag vegna veðurs. 7.1.2020 10:36
Röskun á akstri strætó í óveðrinu Gular viðvaranir verður í gildi um allt land í dag, þriðjudaginn 7. janúar. 7.1.2020 08:30
Foreldrar Jozefs litla fá sex milljarða í bætur frá IKEA IKEA í Bandaríkjunum mun greiða foreldrum drengs, sem lést þegar IKEA-kommóða féll á hann fyrir þremur árum, 46 milljónir Bandaríkjadala, eða tæpa sex milljarða íslenskra króna, vegna málsins. 7.1.2020 07:52
Stormur og hríð fylgja „djúpri og víðáttumikilli lægð“ Gular viðvaranir eru í gildi í öllum landshlutum og aftur er von á stormi á fimmtudag. 7.1.2020 06:55
Eldur í húsi crossfit-stöðvar á Fiskislóð Slökkviliðið á höfuðborgarsvæðinu var kallað út um eittleytið í nótt vegna elds í húsi crossfit-stöðvarinnar Granda 101 á Fiskislóð í Reykjavík, samkvæmt upplýsingum frá slökkviliðinu. 7.1.2020 06:25
Hollywood-tónskáldið úr Hafnarfirði: Tónlistaruppeldið, Rúnk og vinskapurinn við Jóhann Jóhannsson Hildur Guðnadóttir tónskáld vann í nótt Golden Globe-verðlaun fyrir tónlistina í kvikmyndinni Joker, fyrst kvenna í nær tuttugu ár – og aðeins önnur konan frá upphafi. 6.1.2020 14:00