Hækkað heitavatnsverð geti orðið banabiti Lambhaga Hafberg Þórisson garðyrkjubóndi, sem rekur gróðrarstöðina Lambhaga í Úlfarsárdal í Reykjavík, segist íhuga að loka stöðinni vegna mikilla verðhækkana á heitu vatni. 7.11.2019 10:02
Skikkar dóttur sína árlega til kvensjúkdómalæknis og „lætur kanna í henni meyjarhaftið“ Bandaríski rapparinn T.I. hefur vakið undrun, og í mörgum tilvikum hneykslan, með frásögn sinni af heimsóknum átján ára dóttur sinnar til kvensjúkdómalæknis. 7.11.2019 08:52
Hátt í þúsund manns sótt um vinnu hjá Play Í tilkynningu Play segir að umsóknir berist enn, sólahring eftir að flugfélagið var tilkynnt. 6.11.2019 14:34
Segja brottvísunina ekki í samræmi við lög um mannúð Rauði krossinn harmar framkvæmd brottvísunar albönsku konunnar sem vísað var úr landi í gær. 6.11.2019 14:12
Einn í haldi lögreglu vegna brunans á Akureyri Eldsupptök voru á neðstu hæð hússins en ekki fæst staðfest hvort grunur sé um íkveikju. 6.11.2019 11:49
Árásarmaðurinn enn ekki fundinn Maður sem réðst á konu fyrir framan verslun í miðbænum aðfaranótt þriðjudags er enn ekki fundinn. 6.11.2019 11:18
Látinn fjúka og lét greipar sópa heima hjá samstarfsmönnum Málið er rakið í tilkynningu frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu. 6.11.2019 11:05
Flugvél Icelandair snúið við til Keflavíkur eftir að brunaboði fór í gang Flugvélin lenti heilu og höldnu í Keflavík á níunda tímanum. 6.11.2019 09:20
Skildi líkið eftir í ferðatösku og fór á annað Tinder-stefnumót Karlmaður sem grunaður er um morð á breska bakpokaferðalangnum Grace Millane skildi lík Millane eftir í ferðatösku í íbúð sinni, eftir að hann framdi morðið á henni, og fór á Tinder-stefnumót. 6.11.2019 09:02
Komin til Albaníu eftir nítján klukkustunda ferðalag Albanska fjölskyldan sem vísað var úr landi snemma í gærmorgun er komin til Albaníu, að því er fram kemur í færslu á Facebook-síðu samtakanna No Borders Iceland. 6.11.2019 08:03