Sjóræningjar rændu níu skipverjum af norsku skipi Sjóræningjar hertóku í gær norskt flutningaskip og námu níu skipverja á brott með sér úti fyrir strönd Afríkuríkisins Benín. 3.11.2019 23:41
Corbyn sagði Ratcliffe umhverfissóða í ræðu sem hrellt hefur breska auðkýfinga Jeremy Corbyn, leiðtogi breska Verkamannaflokksins, beindi spjótum sínum að auðkýfingum í fyrstu ræðu sinni í kosningabaráttunni sem nú stendur yfir í Bretlandi. 3.11.2019 23:00
Undir það búinn að fara á eftirlaun en ekki fyrirvaralausa uppsögn Magnús Ólason, fyrrverandi framkvæmdastjóri lækninga á Reykjalundi ræðir uppsögn sína í samtali við Læknablaðið. 3.11.2019 21:49
„Framsetning Guðlaugs var augljóslega smækkandi fyrir mig“ Alexandra Ýr van Erven stjórnmálfræðinemi, sem sakaði Guðlaug Þór Þórðarson utanríkisráðherra um óviðeigandi ummæli í vísindaferð í ráðuneytinu, segir að ummælin hafi augljóslega verið "smækkandi“ fyrir sig, þrátt fyrir yfirlýsingu ráðherra þar sem hann hafnar ásökununum. 3.11.2019 20:16
Hermann og Alexandra opinbera fæðingu sonarins Hermann Hreiðarsson, knattspyrnustjarna og -þjálfari, og Alexandra Fanney Jóhannsdóttir, flugfreyja hjá Icelandair, eignuðust dreng í lok september. 3.11.2019 19:30
Réðst á stjórnmálamann og beit af honum eyrað Myndbönd og myndir af árásinni hafa farið í töluverða dreifingu á samfélagsmiðlum. 3.11.2019 18:58
Formennska Íslands í Norðurlandaráði og málefni Palestínu í Víglínunni Víglínan er í opinni dagskrá á Stöð 2 og Vísi klukkan 17:40 3.11.2019 17:26
Airbnb bannar „samkvæmishús“ eftir fjöldamorð í hrekkjavökuveislu Heimagistingaþjónustan Airbnb hefur skorið upp herör gegn svokölluðum "samkvæmishúsum“ eftir að fimm manns voru skotnir til bana í hrekkjavökuveislu í íbúðarhúsi í Kaliforníu í Bandaríkjunum, sem leigt hafði verið í gegnum vefsíðu Airbnb. 2.11.2019 23:15
Freyja frábiður sér samanburð Steinunnar Ólínu á málum þeirra Atla Rafns Freyja Haraldsdóttir doktorsnemi og fyrrverandi varaþingmaður, sem vann mál sitt gegn Barnaverndarstofu í Hæstarétti í vikunni, segir það erfitt þegar máli sínu sé stillt upp við hlið máls Atla Rafns Sigurðarsonar leikara, líkt og leikkonan Steinunn Ólína gerði í pistli sem hún birti í gær. 2.11.2019 21:38
Fylgjast með stöðunni eftir mannskætt þyrluslys í Suður-Kóreu Þyrlan sem hrapaði er af gerðinni Airbus H225 Super Puma, þeirri sömu og leiguþyrlur Landhelgisgæslunnar. 2.11.2019 20:44