Drengurinn sem leitað var að er fundinn Lögreglan á Norðurlandi eystra lýsir eftir Sindra Þór Tryggvasyni, 17 ára. 25.10.2019 17:14
Lygilegur texti Eminem um heimsókn leyniþjónustunnar reyndist sannur Bandaríski rapparinn Eminem var tilkynntur til leyniþjónustu Bandaríkjanna (USSS) vegna lagatexta um Donald Trump Bandaríkjaforseta. Rapparinn fjallaði um heimsóknina í öðru lagi en lögmæti hennar hefur ekki fengist staðfest fyrr en nú. 24.10.2019 23:20
Sagði „heimskautaref“ hafa hlaupið í veg fyrir bílinn Lögreglu á Norðurlandi vestra var tilkynnt um að bifreið ferðamanna hefði hafnað utan vegar á þjóðveginum um Langadal í kvöld. 24.10.2019 22:38
Eldur á svölum og vatnsleki milli hæða Tvö útköll bárust slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu með stuttu millibili í kvöld, annað vegna vatnsleka en hitt vegna elds. 24.10.2019 22:15
Brá þegar hann áttaði sig á mistökum ASÍ Mistök við verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ urðu þess valdandi að vefverslunin Boxið.is var sögð dýrasta matvöruverslunin á netinu, sem reyndist ekki rétt. 24.10.2019 20:50
„Lögreglunni leist ekki á grjótflugið“ Vegagerðin hefur gripið til þess ráðs að loka hringveginum á milli Núpsstaðar og Hafnar í Hornafirði vegna mikils hvassviðris og hættu á sandfoki. 24.10.2019 19:22
Moskan á Suðurlandsbraut samþykkt Byggingafulltrúi Reykjavíkurborgar samþykkti á afgreiðslufundi sínum í fyrradag beiðni Félags múslima um að byggja mosku við Suðurlandsbraut. 24.10.2019 18:19
Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu Sú stefna Íslandsbanka að kaupa ekki auglýsingar af fjölmiðlum sem eru með afgerandi kynjahalla mun ekki hafa áhrif á það hvaðan bankinn þiggur innlán. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2. 24.10.2019 18:00
Hver viðvörunin á fætur annarri Útlit er fyrir "hundleiðinlegt“ hríðarveður um norðan- og austanvert landið í nótt og á morgun, að sögn veðurfræðings. 23.10.2019 23:24
Vafasamar fullyrðingar seiðskrattans um krabbamein barna komu í veg fyrir útgáfuna Norska bókaforlagið Cappelen Damm hefur ákveðið að hætta við útgáfu bókar Bandaríkjamannsins Dureks Verretts, seiðskratta og kærasta Mörtu Lovísu, Noregsprinsessu. 23.10.2019 22:24