Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Moskan á Suður­lands­braut sam­þykkt

Byggingafulltrúi Reykjavíkurborgar samþykkti á afgreiðslufundi sínum í fyrradag beiðni Félags múslima um að byggja mosku við Suðurlandsbraut.

Kvöldfréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Sú stefna Íslandsbanka að kaupa ekki auglýsingar af fjölmiðlum sem eru með afgerandi kynjahalla mun ekki hafa áhrif á það hvaðan bankinn þiggur innlán. Fjallað verður um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2.

Hver viðvörunin á fætur annarri

Útlit er fyrir "hundleiðinlegt“ hríðarveður um norðan- og austanvert landið í nótt og á morgun, að sögn veðurfræðings.

Sjá meira