Sauðfjárbóndi fær bókmenntaverðlaun fyrir fyrstu ljóðabókina Harpa Rún Kristjánsdóttir hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2019 fyrir ljóðahandritið Eddu. Borgarstjóri, Dagur B. Eggertsson, veitti verðlaunin sem nema 800 þúsund krónum. 22.10.2019 18:36
Katrín segist til í að hitta Klúbbmenn Þá hafi þeir þegar fengið bætur og afsökunarbeiðni. 22.10.2019 18:14
Væri síðasti maðurinn til að gera grín að dauðanum Leikaranum Gunnari Smára Jóhannessyni sárnaði nokkuð þegar hann fékk veður af því að leikskóli á höfuðborgarsvæðinu hefði afþakkað boð á sýningu hans vegna „óviðeigandi“ umfjöllunar um dauðann. 22.10.2019 09:00
Lögreglan leitaði manns Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu óskaði eftir að ná tali af manni vegna máls sem hún hefur til rannsóknar. 21.10.2019 16:44
Leituðu aldrei afstöðu Ingibjargar til beiðni blaðamannsins Seðlabanki Íslands byggði stefnu sína gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanns Fréttablaðsins, m.a. á því að "sanngjarnt væri og eðlilegt“ að fjárhagsmálefni Ingibjargar Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans, færu leynt. 21.10.2019 16:28
50 milljónir í fegrunaraðgerðir í Mjóddinni Ráðist verður í fyrsta áfanga aðgerðanna á næstu mánuðum. 21.10.2019 15:05
Þjófur fannst með bílaleigubílinn á Akranesi Einstaklingur, sem tók bílaleigubíl ófrjálsri hendi í Reykjavík um helgina, fannst ásamt bifreiðinni á Akranesi. 21.10.2019 14:50
„Eitthvað hljóp í veg fyrir bifreiðina“ Slysið er eitt af fjórtán sem tilkynnt voru til lögreglu á Suðurlandi í liðinni viku. 21.10.2019 10:37
Ferðamaður lést við Skógafoss Lífgunartilraunir báru ekki árangur og var maðurinn úrskurðaður látinn á vettvangi. 21.10.2019 10:21