Fluttu mann nauðugan af heimili sínu Annar maðurinn var úrskurðaður í fjögurra vikna síbrotagæslu en hinn var látinn laus að lokinni yfirheyrslu. 21.10.2019 10:11
Brim kaupir tvær útgerðir af bróður Guðmundar á þrjá milljarða Brim hf. hefur samið um kaup á tveimur sjávarútvegsfyrirtækjum, fiskvinnslunni Kambi hf., sem rekur útgerð og fiskvinnslu í Hafnarfirði, og útgerðarfélaginu Grábrók ehf., sem einnig gerir út frá Hafnarfirði. 21.10.2019 10:00
Ætla mögulega að óska eftir gögnunum í dag Lögmaður Ara Brynjólfssonar, blaðamanns Fréttablaðsins, mun mögulega fara fram á það í dag að Seðlabankinn afhendi Ara gögn um starfslokasamning Ingibjargar Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. 18.10.2019 12:53
Kviknaði í bílnum 86 klukkutímum eftir að rafhlaðan varð fyrir tjóni Ekki er þó meiri hætta á að kvikni í rafmagnsbílum en bensín- eða dísilbílum. 18.10.2019 11:15
Teygði sig eftir vatnsflösku og klessti á bíl úr gagnstæðri átt Ekki urðu slys á fólki en bílarnir voru fluttir af vettvangi með dráttarbifreið. 18.10.2019 10:17
Seðlabankinn dæmdur til að láta blaðamanninn hafa upplýsingarnar Seðlabanki Íslands var í Héraðsdómi Reykjaness í morgun dæmdur til að afhenda Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, upplýsingar um starfslokasamning sem Már Guðmundsson, þáverandi Seðlabankastjóri, gerði við Ingibjörgu Guðbjartsdóttur, fyrrverandi framkvæmdastjóra gjaldeyriseftirlits bankans. 18.10.2019 09:34
Sá Meghan lekann fyrir? Meghan Markle, hertogaynjan af Sussex, geymdi afrit af persónulegu bréfi sem hún sendi föður sínum, Thomas Markle, sem síðar var lekið í fjölmiðla. 18.10.2019 08:18
Bjartviðri í dag en næsta lægð handan við hornið Það verður hæglætisveður í dag og víða á morgun en næsta lægð er væntanleg á sunnudag. 18.10.2019 07:33
Pirraður út í lögreglu og tók niður fána á stöðinni Lögreglumenn komu að einstaklingi við lögreglustöðina við Vínlandsleið um klukkan half sjö í gær en sá var byrjaður að taka niður íslenska fánann sem þar blakti við hún. 18.10.2019 06:37
Reksturinn á Íslandi gengur sinn vanagang Rekstur Domino's á Íslandi mun áfram ganga sinn vanagang þrátt fyrir fyrirhugaða sölu Domino's Pizza Group, eiganda Domino's á Íslandi, á rekstrinum. 17.10.2019 12:42