Eigendur Domino's hyggjast yfirgefa Ísland Domino's Pizza Group, breska félagið sem rekur Domino's á Íslandi, hyggst selja rekstur sinn í löndum utan Bretlands, þar á meðal á Íslandi. 17.10.2019 11:01
Erdogan fleygði „harðjaxlabréfi“ Trumps beint í ruslið Þetta herma heimildir breska ríkisútvarpsins en umrætt bréf hefur vakið mikla athygli. 17.10.2019 10:14
Hæglætisveður og bjart næstu daga Þá verður víða vægt næturfrost norðan- og austanlands. 17.10.2019 08:51
Kom reglulega og barði húsið að utan Lögregla var kölluð út að húsi í Hafnarfirði á fjórða tímanum í nótt. 17.10.2019 07:30
Fyrrverandi framkvæmdastjóri Heimavalla tekur við Borgarplasti Guðbrandur hefur þegar hafið störf, að því er segir í tilkynningu frá Borgarplasti. 16.10.2019 12:38
Vill færa mannanafnalög í frelsisátt með nýju frumvarpi Dómsmálaráðherra hyggst leggja fram frumvarp á Alþingi í vor um breytingar á íslenskum mannanafnalögum. Hún segist m.a. munu skoða það alvarlega að leggja niður mannanafnanefnd. 16.10.2019 12:00
Birta og Kamma verkefnastjórar hjá nýnefndum Grænvangi Stjórn Samstarfsvettvangs um loftslagsmál og grænar lausnir hefur samþykkt að formlegt nafn vettvangsins verði eftirleiðis Grænvangur á íslensku, en Green by Iceland á ensku. 16.10.2019 10:18
Fjölskyldufríið breyttist í óskiljanlegan harmleik Hrint hefur verið af stað söfnun fyrir bandaríska fjölskyldu sem lenti í bílslysi á Snæfellsnesi á laugardag. 16.10.2019 08:39
Gripinn við skemmdarverk á bílastæði lögreglu Maður var handtekinn seint á fjórða tímanum í nótt í porti lögreglustöðvarinnar við Hverfisgötu, þar sem hann hafði unnið skemmdarverk á lögreglubíl. 16.10.2019 07:24
Húsasmiðjan sektuð um 400 þúsund krónur fyrir „Tax Free“-auglýsingu Neytendastofa taldi auglýsinguna villandi gagnvart neytendum. 15.10.2019 11:29