Brennt barn flutt á slysadeild í Fossvogi Í tilkynningu frá lögreglu á Suðurnesjum segir að ekki sé vitað um líðan barnsins. 15.10.2019 10:46
Fluttur til Reykjavíkur eftir slys í Skíðaskálabrekkunni Ökumaður bifreiðar sem hafnaði utan vegar í Hveradalabrekku á Suðurlandsvegi, oft nefnd Skíðaskálabrekkan, var fluttur slasaður á slysadeild í Fossvogi skömmu eftir hádegi í gær. 15.10.2019 10:40
Ferðamaður ók í veg fyrir lögreglubíl Ferðamaðurinn sem ók í veg fyrir lögreglubílinn greiddi 15 þúsund króna sekt á staðnum. 15.10.2019 10:09
Allt að 1,7 prósenta lækkun á íbúðalánavöxtum Um leið hefur aðeins dregið úr nýjum íbúðalánum frá því í september og frá sama mánuði árinu áður. 15.10.2019 08:27
Glæsihýsi Skúla Mogensen á Seltjarnarnesi auglýst til sölu Húsið er auglýst til sölu á vefsíðunni Oceanvillaiceland.com. 15.10.2019 08:07
Víðáttumikil lægð færir okkur austanstorm Vindurinn nær sér á strik í kringum hádegi. 15.10.2019 07:44
Stöðvaður þremur tímum síðar og reyndi að villa á sér heimildir Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði í gærkvöldi ökumann í Hlíðunum, grunaðan um ýmis umferðarlagabrot, sem reyndi að villa á sér heimildir. 15.10.2019 07:24
„Við erum bara ekki dætur“ Systurnar Ingibjörg Sædís og Eydís Rán ólust upp við mikla fátækt og vanrækslu og hafa ekki átt í neinum samskiptum við föður sinn í rúman áratug. Þær vilja nú hætta að kenna sig við hann og taka upp nýtt nafn en gagnrýna þröngar skorður sem mannanafnalög setja þeim. 14.10.2019 09:00
Brosnan á hraðleið til Húsavíkur? Breski leikarinn Pierce Brosnan birti í dag myndskeið á Instagram-reikningi sínum þar sem hann ekur um íslenskar sveitir. 10.10.2019 12:48
Tokarczuk og Handke fá bókmenntaverðlaun Nóbels Verðlaunahafar bókmenntaverðlauna Nóbels árin 2018 og 2019 eru pólski rithöfundurinn Olga Tokarczuk og austurríski rithöfundurinn Peter Handke. 10.10.2019 11:06