Héldu konu í bíl og kröfðu hana um peninga Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu barst á níunda tímanum í gærkvöldi tilkynning um frelsissviptingu í Fossvogi. 5.10.2019 07:46
Spurði hvort sami leyndarhjúpur ríkti ef Ingibjörg hefði fengið gullstöng eða bíl Lögmenn í máli Seðlabanka Íslands gegn Ara Brynjólfssyni, blaðamanni Fréttablaðsins, tókust á um upplýsingalög og framgöngu Seðlabankans gagnvart „varðhundi almennings“, blaðamanninum, í Héraðsdómi Reykjaness dag. 4.10.2019 12:36
Vopnaðir á barnum og í bílnum Karlmaður í annarlegu ástandi var handtekinn á bar í miðbænum á áttunda tímanum í gærkvöldi. Maðurinn er grunaður um brot á vopnalögum og vörslu fíkniefna. 4.10.2019 07:41
Gular viðvaranir og haustið í algleymingi Í dag gengur í suðaustanstorm, og jafnvel -rok, sunnan- og vestantil og rignir dálítið. 4.10.2019 07:23
Þurftu að snúa við vegna bilunar og lentu þá í veðrinu Flugvél Icelandair sem lagði af stað til Óslóar um klukkan átta í morgun var snúið við eftir um klukkustundarflug vegna tæknibilunar. 3.10.2019 11:23
Velti stolnum bíl á ofsahraða við eftirför lögreglu Ökumaðurinn reyndist ekki slasaður og var vistaður í fangaklefa. 3.10.2019 10:52
Flugvélar sátu fastar í Keflavík vegna veðurs Þá hefur flugferðum einnig verið frestað í morgun vegna vindhraða í Keflavík. 3.10.2019 10:21
Sjö fórust þegar „Fljúgandi virkið“ brotlenti í Connecticut Sjö fórust þegar sprengjuflugvél af gerðinni Boeing B-17 úr seinni heimsstyrjöldinni hrapaði í Connecticut í Bandaríkjunum í gær. 3.10.2019 08:55
Norður-Kóreumenn staðfesta eldflaugaskotið Norður-Kóreumenn hafa staðfest að þeir hafi í gær skotið langdrægri eldflaug af skotpalli á hafi úti eins og Suður-Kóreumenn fullyrtu í gær. 3.10.2019 07:51
Hvassviðri, stormur og úrhelli Vindurinn ber með sér hlýtt og rakt loft og rignir dálítið fyrir sunnan og vestan. 3.10.2019 06:23