Aðgerðin spurðist út til fjölskyldumeðlima í gegnum fjöldapóst frá ráðgjafa Sjálfstætt starfandi ráðgjafi hjá Klíníkinni Ármúla braut persónuverndarlög þegar hún sendi fyrir mistök fjöldapóst þar sem hver og einn viðtakenda sá nöfn og netföng annarra viðtakenda. 2.10.2019 10:45
Bein útsending: Seðlabankinn rökstyður lækkun stýrivaxta Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands skýrir frá ákvörðun sinni um að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur á fundi í Seðlabankanum sem hefst klukkan 10. 2.10.2019 09:30
Stýrivextir lækka í 3,25 prósent Peningastefnunefnd Seðlabanka Íslands hefur ákveðið að lækka vexti bankans um 0,25 prósentur. Meginvextir bankans, vextir á sjö daga bundnum innlánum, verða því 3,25%. 2.10.2019 08:57
Enn varhugavert að staldra við nálægt Múlakvísl Mikil gasmengun fylgir hlaupinu sem nú stendur yfir í Múlakvísl en það hefur ekki náð hámarki og gæti vaxið. 2.10.2019 08:46
Fékk stóran og djúpan skurð þegar hann gekk úr flugvélinni Farþeginn var fluttur á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja til aðhlynningar. 2.10.2019 08:22
Bein útsending: Breytingar í þágu barna Ráðstefna undir yfirskriftinni Breytingar í þágu barna verður haldin í Norðurljósasal Hörpu í dag. 2.10.2019 08:00
Stormur við suðvesturströndina í kvöld Í dag má búast við suðaustan kalda og stöku skúrum sunnan- og vestanlands. 2.10.2019 07:11
Klessti á bíl og datt af vespunni á flótta undan lögreglu Maðurinn slasaðist í óhappinu og var fluttur með sjúkrabíl á slysadeild til aðhlynningar. 2.10.2019 07:03
Breyta gömlu bæjarskrifstofunum í íbúðir Ásmundur Einar Daðason félags- og barnamálaráðherra og Rebekka Hilmarsdóttir bæjarstjóri Vesturbyggðar hafa skrifað undir viljayfirlýsingu um samvinnu við fjölgun nýrra íbúða í sveitarfélaginu. 1.10.2019 11:46
Agnes Bragadóttir hætt hjá Morgunblaðinu eftir 35 ára starf Agnes Bragadóttir, blaðamaður á Morgunblaðinu, vann í gær sinn síðasta dag hjá blaðinu. Þar hafði hún starfað í rúm 35 ár, sem blaðamaður og fréttastjóri. 1.10.2019 11:10