Flugvél Icelandair snúið við til Keflavíkur vegna bilunar Farþegaþotu Icelandair var snúið við á leið frá Keflavík til borgarinnar Zurich í Sviss í morgun. 2.9.2019 09:18
Leikarinn Peter Fonda er látinn Fonda er þekktastur fyrir kvikmyndina Easy Rider sem frumsýnd var árið 1969. 16.8.2019 23:31
Foreldrar Noru krefjast svara Nora verður lögð til hinstu hvílu nálægt heimahögum sínum og fjölskyldu, sem búsett er að mestu í Frakklandi og á Írlandi. 16.8.2019 23:15
Persónuupplýsingar um nemendur FB sendar á aðra nemendur fyrir slysni Skólameistari harmar atvikið en segir unnið hörðum höndum að því að leysa málið á sem fagmannlegastan hátt. 16.8.2019 22:15
Morð á lögreglumanni vekur óhug í Bretlandi Þrettán ára piltur er á meðal tíu karlmanna sem handteknir hafa verið vegna málsins. 16.8.2019 20:56
MAX-þoturnar ekki í notkun á þessu ári Icelandair gerir ekki ráð fyrir að Boeing 737 MAX-vélar verði teknar aftur í rekstur fyrir árslok, að því er fram kemur í tilkynningu frá flugfélaginu. 16.8.2019 19:23
Icelandair endurgreiddi farþega í mætingarskyldumáli en hafnaði ábyrgð Formaður Neytendasamtakanna setur þó spurningamerki við það að flugfélagið hafi ekki viðurkennt ábyrgð í málinu. 16.8.2019 18:48
Veitur endurgreiða 50 þúsund viðskiptavinum Veitur hafa leiðrétt vatnsgjöld ársins 2016 í kjölfar úrskurðar í vor. 16.8.2019 18:02
Jóhann ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Isavia Jóhann Gunnar starfaði áður sem framkvæmdastjóri fjármála- og mannauðssviðs hjá Ölgerðinni og tengdum félögum. 16.8.2019 17:17