Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Þrettán uppsagnir hjá Sýn

Heiðar Guðjónsson, forstjóri fyrirtækisins, segir uppsagnirnar vera hluta af skipulagsbreytingum vegna sameiningar Vodafone og 365.

Klippti loksins á borðann í Berufirði

Sigurður Ingi Jóhannsson klippti á borða í Berufirði í dag og opnaði þar með formlega nýjan vegarkafla sem styttir hringveginn um 3,6 kílómetra.

Sjá meira