„Á tímabili vorum við hræddir um að missa allt húsið“ Mikill eldur logar enn í húsnæði Fiskmarkaðs Suðurnesja að Fornubúðum í Hafnarfirði. 31.7.2019 07:20
„Mögnuð sýning fyrir augu og eyru“ Íbúar á Höfn í Hornafirði lýsa þrumuveðrinu sem gekk yfir landið í gærkvöldi, og sem gætti einkum í bænum, sem mögnuðu sjónarspili. 30.7.2019 12:46
Þrumuveðrið í nótt það mesta sem mælst hefur á Íslandi Þrumuveðrið var mest suður- og suðaustur af landinu. 30.7.2019 10:54
Herjólfarnir sigla báðir um verslunarmannahelgina Ferjurnar nýi og gamli Herjólfur munu báðar sigla milli Landeyjahafnar og Vestmannaeyja yfir verslunarmannahelgina. 30.7.2019 10:35
A$AP Rocky neitar sök við réttarhöld í Stokkhólmi Rapparinn, ásamt tveimur öðrum mönnum, er sakaður um að hafa ráðist á mann í borginni í lok júní. 30.7.2019 10:16
Snæfríður Jónsdóttir er nýr formaður Ungra athafnakvenna Ný stjórn Ungra athafnakvenna, UAK, hefur tekið til starfa en hún var skipuð á aðalfundi félagsins 28. maí síðastliðinn. 30.7.2019 09:54
Hundur beit póstburðarmann í Eyjum Hundur glefsaði í hönd póstburðarmanns í Vestmannaeyjum í síðustu viku og þurfti maðurinn að leita sér læknisaðstoðar í kjölfarið. 30.7.2019 09:03
Stal upplýsingum um milljónir manna og stærði sig af því á netinu Lögregla handtók í gær tölvuhakkara í Bandaríkjunum sem hafði tekist að brjótast inn í kerfi fjármálarisans CapitalOne og komast yfir persónuupplýsingar hundrað og sex milljóna einstaklinga í Bandaríkjunum og í Kanada. 30.7.2019 08:45
Hundruð eldinga í nótt: „Þetta er meira eins og útlenskt þrumuveður“ Mikið þrumuveður hefur gengið yfir landið austanvert í nótt og telja eldingar líklega einhver hundruð. 30.7.2019 07:30