Í miklu uppnámi eftir bílveltu í Heiðmörk Bíll valt í Heiðmörk á sjötta tímanum í gær. 30.7.2019 06:42
Réðust á mann sem beið eftir strætó Lögreglu á höfuðborgarsvæðinu var um ellefuleytið í gærkvöldi tilkynnt um líkamsárás í Grafarvogi. 30.7.2019 06:34
Haturspóstum rignir yfir fyrirtækið eftir umfjöllun um lundaveiði á Íslandi Lundinn er í útrýmingarhættu, samkvæmt skýrslu alþjóðasambands fuglaverndarfélaga, en íslenski stofninn telur þó um tvær milljónir varppara. 29.7.2019 14:00
Meint skattsvik Sjólaskipasystranna nema 550 milljónum Héraðssaksóknari hefur ákært tvær konur úr systkinahópi sem kenndur er við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip fyrir stórfelld skattalagabrot. 29.7.2019 10:51
Allt að 25 stig í dag og „fínasta veður“ um verslunarmannahelgina Búast má við áframhaldandi hlýindum í dag en veður fer síðan smám saman kólnandi, að því er fram kemur í hugleiðingum veðurfræðings á vef Veðurstofu Íslands. 29.7.2019 07:48
Þrír látnir í skotárás á matarhátíð í Kaliforníu Þrír eru látnir og fimmtán særðir eftir skotárás á matarhátíð í borginni Gilroy í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum í gær. 29.7.2019 06:54
Reyndi að stinga lögreglu af á vespu Í dagbók lögreglu segir að vespan hafi verið óskráð og ökumaðurinn réttindalaus 29.7.2019 06:32
Sjólaskipabróðir ákærður fyrir 245 milljóna skattsvik Haraldur Reynir Jónsson, einn systkinanna sem kennd eru við útgerðarfyrirtækið Sjólaskip, hefur verið ákærður fyrir meiriháttar brot gegn skattalögum með því að hafa vantalið tekjur sínar árin 2005-2008 að fjárhæð rúmlega 245 milljóna króna. 26.7.2019 16:32
British Airways fækkar ferðum til Íslands í vetur Á komandi vetri verða ferðirnar sjö á viku yfir alla vetrarmánuðina. 26.7.2019 15:59
Vopnað rán í Reykjavík: Einn í gæsluvarðhaldi eftir umfangsmiklar aðgerðir lögreglu og sérsveitar Karlmaður á þrítugsaldri var í dag í Héraðsdómi Reykjavíkur úrskurðaður í gæsluvarðhald til 23. ágúst. 26.7.2019 15:38