Sjáðu nýja Herjólf sigla inn í Landeyjahöfn Nýr Herjólfur hélt í jómfrúarsiglinguna á milli lands og Vestmannaeyja í gærkvöldi. 26.7.2019 14:30
E. coli-faraldrinum vonandi að ljúka Enginn hefur greinst með E. coli-sýkingu á landinu síðan 19. júlí síðastliðinn. 26.7.2019 14:00
Fordæma „opinbera aðför“ þingmanna Pírata gegn Birgittu Rúmlega fjörutíu félagar í Pírötum hafa ritað nafn sitt undir undirskriftalista þar sem framganga áhrifafólks innan flokksins gagnvart Birgittu Jónsdóttur, fyrrverandi þingmanni Pírata, er fordæmd. 26.7.2019 13:26
Lögmaður Ballarin segir að víst sé unnið að samningum við Dulles-flugvöll Fulltrúar flugvallarinar séu spenntir fyrir því að hýsa heimahöfn WOW-air. 26.7.2019 12:15
Táningar ákærðir fyrir hatursglæp vegna árásar á par í strætó Fjórir táningar á aldrinum 15 til 17 ára hafa verið ákærðir fyrir hatursglæp í tengslum við líkamsárás á samkynhneigt par í strætisvagni í Lundúnum í maí síðastliðnum. 26.7.2019 11:55
Ók með ferðamenn um Suðurland án réttinda Lögregla á Suðurlandi stöðvaði í gær ökumann 50 sæta rútu, sem reyndist aka með útrunnin ökuréttindi. 26.7.2019 10:44
Flugvél hvolfdi við lendingu í Haukadal Flugmaðurinn var einn í vélinni en varð ekki meint af. 26.7.2019 10:06
Alvarlega slasaður eftir slys á torfæruhjóli Ökumaður torfæruhjóls slasaðist alvarlega á fæti við Landeyjar í gær. 26.7.2019 09:58
Óttast að sonur sinn sækist eftir skelfilegum örlögum Faðir annars unglingsins sem grunaður er um morðin á tveimur ferðamönnum í Kanada segist óttast að flótti drengjanna undan lögreglu hljóti hörmulegan enda. 25.7.2019 12:45
Gæti tekið vikur að hreinsa upp alla olíuna Þrettán þúsund lítrar af olíu láku út í umhverfið á slysstað en hreinsun beinist aðallega að læk í grennd við þjóðveginn. 25.7.2019 11:00