Epstein fannst „hálfmeðvitundarlaus“ í fangaklefa Auðkýfingurinn Jeffrey Epstein, sem m.a. er ákærður fyrir mansal og misnotkun á tugum stúlkna, fannst "hálfmeðvitundarlaus“ í fangaklefa sínum í New York í gær. 25.7.2019 07:48
Segir af sér í kjölfar RickyLeaks-hneykslisins Ricardo Rosselló ríkisstjóri Púertó Ríkó tilkynnti það í nótt að hann muni segja af sér í byrjun næsta mánaðar í kjölfar mikilla mótmæla í landinu. 25.7.2019 06:56
Jörð skelfur norðvestur af Grímsey Tveir jarðskjálftar yfir 3 að stærð mældust tæplega 40 kílómetra norðvestur af Grímsey skömmu fyrir miðnætti í gærkvöldi. 25.7.2019 06:44
Dæmdur í 55 ára fangelsi eftir að hafa gefið út lag um morðið á flótta undan réttvísinni Bandaríski rapparinn Tay-K, sem heitir réttu nafni Taymor McIntyre, hefur verið dæmdur í 55 ára fangelsi fyrir morð. 24.7.2019 12:43
Öxnadalsheiði lokað vegna slyss Búið er að loka Öxnadalsheiði vegna umferðarslyss skammt vestan Grjótár, á meðan á björgunaraðgerðum stendur. 24.7.2019 11:50
Starfsmannafundur í Straumsvík Forsvarsmenn álversins í Straumsvík hafa boðað til fundar með starfsfólki álversins klukkan 11:15, þar sem farið verður yfir stöðu mála. 24.7.2019 11:12
Leita þriggja sundmanna í Thames Lögregla í London leitar nú þriggja sundmanna sem saknað er eftir að þeir stungu sér til sunds í ánni Thames. 24.7.2019 10:11
Ballarin segist hafa tryggt nýja WOW allt að 12,5 milljarða Þá herma heimildir ViðskiptaMoggans að greiðslur fyrir eignir úr þrotabúi WOW air hafi enn ekki borist en greint var frá því í Fréttablaðinu fyrr i þessum mánuði að viðskiptin væru frágengin. 24.7.2019 07:50
Bjartviðri og allt að 20 stiga hiti í dag Í dag verður fremur þungbúið fyrir norðan og austan og væta á köflum. 24.7.2019 06:52
Handtekinn vegna húsbrots og hótana í Kópavogi Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók mann klukkan þrjú í nótt þar sem hann hafði brotist inn í hús í Kópavogi. 24.7.2019 06:42