Uggandi yfir mögulegri tengingu milli morðanna Lögregla í Kanada rannsakar nú þrjú grunsamleg dauðsföll og tvö mannshvörf í British Columbia en síðast sást til allra hlutaðeigandi við afskekktan þjóðveg. 23.7.2019 12:07
Réðust inn í hús og ógnuðu húsráðendum með eggvopni Lögreglu á Austurlandi var snemma í gærmorgun tilkynnt um að farið hefði verið inn í hús í umdæminu og húsráðendum m.a. ógnað með eggvopni. 23.7.2019 10:47
Trúnaðarmaður getur ekkert fullyrt um ljósbogann Trúnaðarmaður starfsmanna álversins í Straumsvík segist ekki hafa fengið upplýsingar um það hvort svokallaður ljósbogi hafi myndast í einum kerskála álversins í gær. 23.7.2019 10:29
Óvenju gott veður í júní gæti hafa stuðlað að kyrrstöðu á fasteignamarkaði Verð á fjölbýli hefur hækkað um 1% síðustu sex mánuði og almennt fasteignaverð hækkaði um 0,2% milli maí og júní. 23.7.2019 08:37
Gestur ráðinn framkvæmdastjóri Veitna Stjórn Veitna ohf. hefur ráðið Gest Pétursson forstjóra Elkem Ísland sem framkvæmdastjóra fyrirtækisins. 23.7.2019 08:20
Allt að 20 stiga hiti í dag Hæg norðaustlæg eða breytileg átt í dag og yfirleitt skýjað en léttskýjað norðvestantil á landinu og lítilsháttar væta um austanvert landið. 23.7.2019 07:40
Tilkynntur til lögreglu fyrir að reykja fisk Lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu var í gær tilkynnt um mann sem var að reykja fisk við opinn eld í Mosfellsbæ. 23.7.2019 07:19
Björguðu göngumanni úr sjálfheldu í flókinni aðgerð Björgunarsveitir á Suðurlandi björguðu í gærkvöldi manni sem rann við klifur og festi fótinn milli steina í Goðahrauni. 23.7.2019 06:34
Birta nýjar afmælismyndir af prinsinum Breska konungsfjölskyldan birti í gær nýjar ljósmyndir sem teknar voru af Georg prins í tilefni hækkandi aldurs en prinsinn fagnar sex ára afmæli sínu í dag. 22.7.2019 12:40
Hafa aldrei fundið fleiri blautklúta í íslenskri fjöru Alls voru tíndir 977 blautklútar í nýafstaðinni ferð starfsmanna Umhverfisstofnunar í fjörunni í Bakkavík á Seltjarnarnesi. 22.7.2019 11:32