„Eitthvað ósáttur“ og kýldi mann svo tönn losnaði Ein líkamsárás var kærð til lögreglu í Vestmannaeyjum eftir skemmtanahald helgarinnar, að því er segir í tilkynningu frá lögreglu. 22.7.2019 11:26
Slökkt á kerskála í Straumsvík vegna óróleika Þetta kemur fram í tilkynningu sem send var starfsmönnum ISAL í dag. 22.7.2019 10:08
Reyna að bjarga togaranum Orlik í Njarðvíkurhöfn Mikill leki kom upp í togaranum Orlik, sem legið hefur við bryggju í Njarðvík í um fimm ár, í gærkvöldi. 22.7.2019 08:37
Myndbönd af grímuklæddum árásarmönnum vekja óhug í Hong Kong Að minnsta kosti 45 eru særðir, þar af einn lífshættulega, eftir að hvítklæddir menn með grímur fyrir vitum sér réðust á mótmælendur á lestarstöð í Hong Kong seint á sunnudagskvöld. 22.7.2019 07:49
Hlýjast og bjartast á Suðvestur- og Vesturlandi Í dag má búast við norðlægri eða breytilegri átt, 3-8 m/s, á landinu. 22.7.2019 07:17
Braust inn í hús, stal bíllykli og ók á brott Lögreglu var í gærkvöldi tilkynnt um innbrot og þjófnað í heimahús í Kópavogi. 22.7.2019 06:28
Ætlar að hringja í „hinn hæfileikaríka“ forsætisráðherra Svíþjóðar til að fá A$AP Rocky lausan Donald Trump Bandaríkjaforseti hyggst setja sig í samband við Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar, og reyna að fá bandaríska rapparann A$AP Rocky lausan úr fangelsi í Stokkhólmi. Rapparinn var handtekinn í byrjun júlí grunaður um líkamsárás. 19.7.2019 23:00
Skyggnst inn í Drottninguna við Skarfabakka Farþegaskipið Queen Mary 2 lagðist að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík í morgun. 19.7.2019 22:12
Slapp úr eldsvoða á fleygiferð niður nítján hæða fjölbýlishús Karlmaður forðaði sér úr eldsvoða í nítján hæða fjölbýlishúsi í bandarísku borginni Fíladelfíu með því að fara út um glugga og klifra niður á jafnsléttu. 19.7.2019 21:58
Íranir hertóku tvö bresk olíuskip Utanríkisráðherra Bretlands hefur lýst yfir miklum áhyggjum eftir að Íranir hertóku tvö bresk olíuskip í Hormússundi í dag. 19.7.2019 21:22