Aðhafast ekkert vegna grindhvalanna á Löngufjörum Sveitarfélagið Borgarbyggð hyggst ekkert aðhafast vegna grindhvalanna sem rak á land á Löngufjörum. Það sé torfærið og geti verið hættulegt. 19.7.2019 20:36
Umferðarteppa niður Kambana Tafir hafa orðið á umferð niður Kambana fyrir ofan Hveragerði í dag vegna malbikunar á Hellisheiði í vesturátt. 19.7.2019 19:48
Íranir hertóku breskt olíuskip Íranir lögðu í dag hald á breskt olíuskip í Persaflóa. 19.7.2019 19:12
Öll sveitarfélög á Vesturlandi kæra ákvörðun Skipulagsstofnunar Fylgja sveitarfélögin þar með í fótspor Akraneskaupstaðar, sem kærði ákvörðunina fyrr í þessum mánuði. 19.7.2019 18:26
Náðu að bjarga bróðurparti skemmunnar Slökkviliðsmenn hafa lokið störfum við skemmu á vegum Kópavogsbæjar, þar sem eldur kom upp skömmu eftir klukkan þrjú í dag. 19.7.2019 17:53
Hafna öllum kröfum um stöðvun framkvæmda við Hvalárvirkjun Eigendur jarðarinnar Drangavíkur í Árneshreppi lýsa yfir miklum vonbrigðum vegna ákvörðunarinnar. 19.7.2019 17:30
Júní á enn þá vinninginn þrátt fyrir sólina í dag Veðrið lék við íbúa höfuðborgarsvæðisins í dag. 18.7.2019 23:00
„Ég sagði þetta ekki, þeir gerðu það“ Donald Trump Bandaríkjaforseti kveðst óánægður með stuðningsmenn sína sem kyrjuðu að forsetinn ætti að reka svarta þingkonu úr landi á baráttufundi í Norður-Karólínu í gærkvöldi. 18.7.2019 22:04
Biður fólk að bera ekki rangar sakir á starfsmenn sína eftir atvik á róluvelli Þetta kemur fram í yfirlýsingu frá EFLU sem send er út vegna umræðu um myndatökur starfsmanns fyrirtækisins í hverfishópi á Facebook í dag. 18.7.2019 21:08