Fjórtán Rússar fórust þegar eldur kviknaði í kafbáti Fjórtán manna áhöfn rannsóknarkafbáts rússneska sjóhersins fórst af völdum eiturgufa sem losnuðu þegar eldur kom upp um borð. 2.7.2019 14:49
Aðeins jarðgöng eða lágbrú koma til greina Þetta kemur fram í skýrslu starfshóps um Sundabraut á vegum ríkisins og Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu þar sem nokkrir valkostir voru vegnir og metnir. 2.7.2019 13:25
Áhyggjuefni að börn séu send til landa þar sem þau eru ekki örugg Hjálparsamtökin UNICEF á Íslandi skora á stjórnvöld að endurskoða móttöku barna sem sækja um alþjóðlega vernd hér á landi. Áskorunin er birt eftir að brottvísun afgansks drengs til Grikklands var frestað að beiðni geðlæknis vegna mikils kvíða drengsins. 2.7.2019 12:30
Drengurinn kominn með tíma á BUGL Tíu ára afganskur drengur sem vísa átti úr landi í gærkvöldi ásamt föður sínum og yngri bróður hefur fengið tíma á BUGL, Barna- og unglingageðdeild Landspítalans, á morgun. 1.7.2019 14:17
Hafa ekki tekið „lokaákvörðun“ um mögulega refsingu Hatara Framkvæmdastjórn Sambands evrópskra sjónvarpsstöðva, EBU, hefur enn ekki tekið lokaákvörðun um möguleg viðurlög við Palestínufánum hljómsveitarinnar Hatara, fulltrúa Íslands í Eurovision í ár, sem sveitin hélt á milli sín í beinni útsendingu keppninnar í maí. 28.6.2019 12:17
Notaði Google Translate til að segjast ætla að sprengja spítalann Lögregla var kölluð út um klukkan fimm síðdegis í gær. 28.6.2019 11:12
Franski svikalæknirinn sem myrti fjölskyldu sína fyrir 26 árum laus úr fangelsi Ein bók og tvær kvikmyndir voru byggðar á máli Romands, sem þóttist vera læknir í átján ár og myrti fjölskyldu sína þegar hann taldi að hulunni yrði svipt af svikum sínum. 28.6.2019 10:40
Maðurinn sem leitað var að er fundinn Renars Mezgalis sem lýst var eftir í gær er fundinn heill á húfi. 28.6.2019 08:59
Lið Airport Direct kom fyrst í mark í WOW cyclothon Lið Airport Direct kom fyrst í mark í hjólreiðakeppninni WOW Cyclothon í morgun. Lið World Class kom fast á hæla þeirra og lenti í öðru sæti. 28.6.2019 08:37
Vaknaði með spúandi hver í garðinum Íbúi í nýsjálenska bænum Rotorua vaknaði aðfaranótt miðvikudags við dynki og ókyrrð – og gerði strax ráð fyrir að jarðskjálfti stæði yfir. 28.6.2019 07:44