Sandur frá Langjökli skerðir loftgæði og skapar mistur í borginni Styrkur svifryks er hár í dag samkvæmt mælingum í mælistöðvum við Grensásveg, Njörvasund og Fossaleyni, að því er fram kemur í tilkynningu frá Reykjavíkurborg. 14.6.2019 17:25
Hundrað kílóa sprengja fannst í Berlín Vegfarandi í nágrenni Alexanderplatz í Berlín í Þýskalandi gekk í dag fram á hundrað kílóa ameríska sprengju. 14.6.2019 16:14
Eldur kom upp við svínabú í Borgarbyggð Slökkviliðsmenn réðu fljótt niðurlögum eldsins á vettvangi en allt bendir til þess að eldurinn hafi kviknað út frá rafmagnstöflu. 14.6.2019 16:05
Þyrla Landhelgisgæslunnar kölluð út að Langjökli Þyrla Landhelgisgæslunnar var kölluð út að Langjökli á þriðja tímanum í dag vegna veikinda. 14.6.2019 14:33
Óttast að frestun frumvarpsins veiti fiskeldisöflunum byr undir báða vængi Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi og samtökin Iceland Wildlife Fund leggjast bæði gegn fiskeldisfrumvarpi sjávarútvegsráðherra. 14.6.2019 13:30
Synd að stjórnvöld bregðist með þessum hætti Benedikt Jóhannesson fyrrverandi fjármálaráðherra segir ákvörðun hæfisnefndar um að horfa ekki til sameiningar Seðlabankans og Fjármálaeftirlitsins ástæðu þess að hann dró umsögn sína um stöðu seðlabankastjóra til baka. 14.6.2019 13:00
Ljóst að sjúkdómsvaldandi bakteríur finnist ekki bara í útlenda kjötinu Eiturmyndandi E. Coli-baktería fannst í fjölmörgum sýnum af íslensku kjöti í fyrra. Sóttvarnalæknir segir nú ljóst að sjúkdómsmyndandi bakteríur finnist í íslenskri kjötframleiðslu líkt og þeirri erlendu. 13.6.2019 13:30
Ekið upp Laugaveginn þangað til vegkaflinn verður göngugata Á morgun, föstudag, taka gildi breytingar á akstursstefnu um Laugaveg en ekið verður upp götuna frá Klapparstíg upp að Frakkastíg. 13.6.2019 13:00
Kjaradeilu flugfreyja og Air Iceland Connect vísað til ríkissáttasemjara Samningar hafa verið lausir frá áramótum. 12.6.2019 14:17
Ráðuneytið snýr við ákvörðun Fiskistofu vegna Kleifabergs Fiskistofa svipti skipið veiðileyfi í þrjá mánuði á grundvelli myndbanda sem sýndi áhöfnina kasta burt afla. 11.6.2019 17:38