Þegar Ísraelar veifuðu sjálfir umdeildum fánum á Eurovision-sviðinu Útspil hinna íslensku Hatara og bandarísku söngkonunnar Madonnu, sem sýndu fána Palestínu í Eurovision-útsendingunni í gærkvöldi í óþökk EBU, hafa vakið mikla athygli. 19.5.2019 22:00
Vann 40 milljónir og nýtur nú lífsins áhyggjulaus á Ítalíu Andri Hrannar Einarsson, siglfirðingur og þáttastjórnandi á útvarpsstöðinni FM Trölla, vann 40 milljónir í Lottó í apríl síðastliðnum. 19.5.2019 21:36
Eiga Hatarar tveggja tíma yfirheyrslu í vændum? Dansari í atriði bandarísku söngkonunnar Madonnu á Eurovision í gærkvöldi segist hafa verið stöðvuð á flugvellinum í Tel Aviv og yfirheyrð í næstum tvo klukkutíma áður en hún fékk að yfirgefa landið. 19.5.2019 19:00
Palestínskur stjórnmálaleiðtogi býður Hatara til Palestínu í þakklætisskyni Mustafa Barghouti, palestínskur stjórnmálamaður og læknir, hafði samband við liðsmenn Hatara og þakkaði þeim fyrir að sýna Palestínu samstöðu í Eurovision. Þá bauð hann Hatara til Ramallah, höfuðborgar Palestínu. 19.5.2019 18:17
Þúsundir krefjast þess að Ísland verði rekið úr Eurovision Yfir átta þúsund manns hafa skrifað undir undirskriftarsöfnun á vefsíðunni Change.org þar sem þess er krafist að Íslandi verði vikið úr Eurovision eftir að Hatari strengdi á milli sín fána Palestínu í beinni útsendingu á lokakvöldi keppninnar í Tel Aviv í gær. 19.5.2019 17:12
Slösuð skíðakona flutt með þyrlu Þyrla landhelgisgæslunnar sótti konuna og kom til Akureyrar fyrr í dag. 18.5.2019 17:08
Hatara tjáð að þeir hefðu farið yfir strikið Meðlimir Hatara, fulltrúar Íslands í Eurovision, voru teknir á teppið hjá Jon Ola Sand framkvæmdastjóra Eurovision vegna ummæla sinna um framgöngu ísraelskra stjórnvalda gagnvart Palestínumönnum. 18.5.2019 14:28
Getur hvorki staðfest né neitað að Ísland haldi Eurovision ef Ástralía vinnur Útvarpsstjóri getur hvorki staðfest né neitað að Eurovision-söngvakeppnin verði haldin á Íslandi, komi til þess að Ástralía vinni keppnina. Orðrómur þess efnis hefur komist á kreik í tengslum við keppnina í ár en sigurlíkur Ástralíu teljast nú nokkuð góðar. 18.5.2019 14:00
Voru fæst í belti þrátt fyrir tilmæli bílstjóra Búið er að ræða við bílstjóra rútunnar en hann hafði gefið farþegum tilmæli um að spenna beltin. 18.5.2019 11:04