Framsóknarkonur fordæma niðurstöðu siðanefndar í ljósi Klaustursmálsins Þetta kemur fram í tilkynningu sem LFK sendi frá sér í gærkvöldi. 18.5.2019 10:46
Reykkafarar sendir niður í vélarrúmið Fimm úr áhöfn varðskipsins Týs fóru um borð í rækjutogarann Sóleyju Sigurjóns GK200 á sjötta tímanum í morgun til að kanna aðstæður. 18.5.2019 09:58
Allt að 18 stiga hiti í dag Hiti gæti náð upp í 18 stig á norðaustanverðu landinu í dag en svalara verður sunnan- og vestanlands, þar sem búast má við 8-13 gráðum og rigningu. 18.5.2019 08:18
Tveir skipverjar hífðir upp í þyrluna Tveir skipverjar á rækjutogaranum Sóleyju Sigurjóns GK200, þar sem eldur kom upp á tíunda tímanum í gærkvöldi, voru hífðir upp í þyrlu Landhelgisgæslunnar eftir miðnætti í gær. 18.5.2019 07:49
Ekki vitað til þess að bílstjórinn hafi áður fengið flog Gert er ráð fyrir að bílstjórinn fari í leyfi frá störfum í kjölfar slyssins og staðan verði svo tekin aftur í framhaldinu. 17.5.2019 16:07
Önnur þyrlan í skoðun og hin ekki útkallshæf Framkvæmdastjóri aðgerðasviðs hjá Landhelgisgæslunni segir útreikninga sýna að nóg sé að Gæslan hafi hjá sér þrjár þyrlur. 17.5.2019 15:30
Byrja að innheimta allt að 600 króna sendingargjald 3. júní Frá og með 3. júní næstkomandi mun svokallað sendingargjald verða innheimt af sendingum frá útlöndum. 17.5.2019 15:18
Fékk flogakast undir stýri og vagninn hafnaði utan vegar Strætisvagn hafnaði utan vegar við Álafosskvosina í Mosfellsbæ nú á öðrum tímanum. 17.5.2019 13:51
1600 krónur fyrir klukkutímann á myndlistar- og reiðnámskeiðum Verðlagseftirlit ASÍ hefur tekið saman kostnað við hin ýmsu sumarnámskeið fyrir börn sem standa foreldrum til boða. 17.5.2019 12:02
Internetgoðsögnin Grumpy cat er öll Í yfirlýsingu eigenda hennar segir að hún hafi drepist á þriðjudag, sjö ára að aldri. 17.5.2019 11:00