Þrír enn á gjörgæslu eftir slysið við Hof Fjórði einstaklingurinn hefur verið fluttur á bráðalegudeild spítalans. 17.5.2019 10:38
Eitt stig skildi að 10. og 11. sætið í gær Þessu greinir Jon Ola Sand framkvæmdastjóri Eurovision frá á Twitter-reikningi sínum í dag. 17.5.2019 09:48
Samningur um Secret Solstice og skuldirnar samþykktur í borgarráði Tónlistarhátíðin Secret Solstice verður haldin í Laugardalnum 21.-23. júní. 16.5.2019 16:30
Fimm alvarlega slasaðir eftir rútuslys í Öræfum Fimm eru alvarlega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys við Hof í Öræfum klukkan 15:05 í dag. Hópbifreið með 32 farþega auk ökumanns fór á hliðina en viðbragðsaðilar eru komnir á vettvang og er aðhlynning slasaðra hafin. 16.5.2019 15:38
Nemendur MA slegnir eftir alvarlegt slys á dimmisjón Nemendur Menntaskólans á Akureyri eru slegnir eftir alvarlegt slys sem varð við dimmiteringu útskriftarnema í bænum í gær, að sögn formanns nemendafélags skólans sem dimmiteraði ásamt samnemendum sínum í gær. 16.5.2019 14:45
Slasaðist alvarlega við dimmiteringu á Akureyri Stúlkan var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur og fengu vitni að slysinu aðhlynningu hjá áfallateymi Rauða krossins. 16.5.2019 12:30
Miðflokkurinn bætir við sig fylgi Stuðningur við ríkisstjórnina minnkaði um um rúm fjögur prósentustig og mældist nú 40,9% en var 40,4% í síðustu mælingu. 16.5.2019 11:57
„Dóttir mín var farin að segja að hún vildi verða stór eins og mamma“ Sylvía Haukdal, menntaður eftirréttakokkur frá Le Gordon Blue og tveggja barna móðir, var orðin 112 kíló og hætt að geta leikið við dætur sínar þegar hún ákvað að taka sig á. Hún fór í svokallaða magaermisaðgerð og hefur nú lést um 40 kíló. 16.5.2019 11:45
Lilja Katrín ráðin ritstjóri DV Lilja er annar tveggja ritstjóra sem ráðnir verða til félagsins. 16.5.2019 11:07
Of Monsters and Men fluttu Krókódílalagið hjá Jimmy Fallon Íslenska hljómsveitin Of Monsters and Men tróð upp í spjallþættinum Tonight Show með Jimmy Fallon í gærkvöldi. 16.5.2019 10:36