Talið að barnið sé þegar fætt Breskir veðbankar hafa lokað fyrir veðmál um fæðingardag barns Meghan Markle og Harry Bretaprins, hertogahjónanna af Sussex, þar sem talið er að barnið sé þegar fætt. 6.5.2019 08:07
Harmar níðið í myndbandinu en gerir ekki ráð fyrir viðurlögum Framkvæmdastjóri ÍR harmar orðbragð sem stuðningsmenn karlaliðs félagsins í körfuknattleik viðhöfðu í myndbandi sem birt var á samfélagsmiðlum í gær. 3.5.2019 12:00
„Hatrið hefur yfirgefið landið“ og lagt af stað til Tel Aviv Hópurinn kom saman fyrir utan Útvarpshúsið klukkan 3:45 og flugu úr landi snemma í morgun en millilent verður í London. 3.5.2019 10:19
Stefán Rúnar ráðinn framkvæmdastjóri IKEA Stefán Rúnar Dagsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri IKEA á Íslandi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá IKEA. 3.5.2019 09:09
Fundu blóð í bílnum sem Íslendingarnir eru taldir hafa ekið af vettvangi Tæknideild norsku lögreglunnar fann blóð í bíl í tengslum við rannsókn á morðinu á Gísla Þór Þórarinssyni, fertugum Íslendingi, í norska smábænum Mehamn síðastliðinn laugardag. Þá eru deilur Gísla og Gunnars Jóhanns Gunnarssonar, hálfbróður hans, á meðal lykilatriða í rannsókn lögreglu. 3.5.2019 08:56
Sólin hífir hitatölurnar upp eftir næturfrost Í nótt var frost 0 til 4 stig norðan- og austanlands. Einnig voru dálítil él á Austurlandi svo þar hefur sums staðar gránað, sér í lagi á heiðum. 3.5.2019 07:36
Ráðist á starfsmann, sparkað í bíla og brotist inn Þrír voru handteknir á öðrum tímanum í nótt grunaðir um húsbrot í fyrirtæki í Laugardalnum. Þremenningarnir voru vistaðir í fangageymslu vegna rannsóknar málsins, að því er fram kemur í dagbók lögreglu. 3.5.2019 07:30
Sektir biðu hundrað bílstjóra eftir leik ÍR og KR Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu sektaði um hundrað bílstjóra við Seljaskóla í Breiðholti í gærkvöldi. 3.5.2019 07:14
Skrifuðu undir kjarasamninga í nótt Samninganefndir iðnaðarmanna og Samtaka atvinnulífsins undirrituðu í nótt nýjan kjarasamning í húsnæði ríkissáttasemjara. 3.5.2019 06:50
Rússneski „njósnamjaldurinn“ verði mögulega fluttur til Íslands Sérfræðingur hjá Hafrannsóknarstofnun Noregs segir að hinn meinti rússneski njósnamjaldur, sem komst í heimsfréttirnar í vikunni, verði mögulega fluttur í hvalaathvarf á Íslandi. Það myndi auka lífslíkur mjaldursins. 2.5.2019 18:00