Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Réttarhöldunum í Marokkó frestað

Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag.

Lögregla lýsir eftir karlmanni

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 26 ára gömlum karlmanni. Fram kom að hann væri 26 ára, 189 sentímetrar á hæð, grannvaxinn, með blágrá augu og skollitað hár. Talin var hætta á að hann skaðaði sig.

Atvinnulausir tvöfalt fleiri en laus störf

Atvinnuþátttaka á fjórðungnum var að jafnaði 81%, eða að meðaltali um 205.700 manns. Þar af töldust að meðaltali 6.200 manns vera atvinnulausir eða um 3,0%.

„Heldurðu virki­lega að við myndum hengja á hann síma­númer?“

Mjaldur, sem fannst í norskri landhelgi í vikunni og er talinn á vegum rússneska sjóhersins, hefur leikið listir sínar fyrir íbúa Tufjord í Noregi undanfarna daga. Rússneskur ofursti gefur lítið fyrir þær fullyrðingar að mjaldurinn sé gerður út til njósna af rússneska hernum.

Sjá meira