Par handtekið með talsvert magn af kókaíni í Herjólfi Lögreglan í Vestmannaeyjum stöðvaði í vikunni bifreið sem kom með Herjólfi til Vestmannaeyja. Við leit í bifreiðinni fundust um 50 grömm af ætluðu kókaíni. 2.5.2019 15:27
Réttarhöldunum í Marokkó frestað Réttarhöld yfir 24 einstaklingum, sem grunaðir eru um aðild að morðunum á tveimur norrænum konum í Marokkó í desember, hófust í dag. 2.5.2019 15:05
Helga Jónsdóttir heiðursvísindamaður Landspítala Helga er prófessor í hjúkrunarfræði við hjúkrunarfræðideild Háskóla Íslands og forstöðumaður hjúkrunar langveikra fullorðinna í samtengdri stöðu á Landspítala. 2.5.2019 14:18
Helmingslíkur á því að nýja flugfélagið verði að veruleika Hreiðar Hermannsson, hótelstjóri Stracta hotels, segir að framtíð nýs flugfélags, sem hann vonast til að koma á laggirnar, skýrist á næstu dögum – jafnvel á morgun. 2.5.2019 14:08
Lögregla lýsir eftir karlmanni Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu lýsti eftir 26 ára gömlum karlmanni. Fram kom að hann væri 26 ára, 189 sentímetrar á hæð, grannvaxinn, með blágrá augu og skollitað hár. Talin var hætta á að hann skaðaði sig. 2.5.2019 12:00
"Versnandi rekstrarniðurstöður á nánast alla mælikvarða“ í ferðaþjónustunni Hægt hefur á tekjuvexti ferðaþjónustufyrirtækja og hefur þeim ekki tekist að mæta þróuninni með kostnaðarhagræðingu. 2.5.2019 11:31
Atvinnulausir tvöfalt fleiri en laus störf Atvinnuþátttaka á fjórðungnum var að jafnaði 81%, eða að meðaltali um 205.700 manns. Þar af töldust að meðaltali 6.200 manns vera atvinnulausir eða um 3,0%. 2.5.2019 10:49
Tesla auglýsir fimm lausar stöður á Íslandi Þessu vekur Jóhannes G. Ólafsson, formaður Rafbílasambands Íslands, athygli á í tilkynningu til fjölmiðla. 2.5.2019 10:28
„Heldurðu virkilega að við myndum hengja á hann símanúmer?“ Mjaldur, sem fannst í norskri landhelgi í vikunni og er talinn á vegum rússneska sjóhersins, hefur leikið listir sínar fyrir íbúa Tufjord í Noregi undanfarna daga. Rússneskur ofursti gefur lítið fyrir þær fullyrðingar að mjaldurinn sé gerður út til njósna af rússneska hernum. 30.4.2019 12:47
Kynna óþekkta konu til leiks sem rétti Báru „ljósan mun, mögulega möppu“ Þetta kemur fram í bréfum lögmanns þingmannanna til Persónuverndar í apríl. 30.4.2019 10:35