Bensínstöðvarræningi réðst inn á heimili við Kambsveg og særði húsráðanda Húsráðandi særðist töluvert í átökum við manninn en lögregla handtók árásarmanninn eftir að hafa yfirbugað hann með piparúða. 30.4.2019 09:01
Hefja leit í öðru stöðuvatni Lögregla í Noregi leitaði í gær í tveimur stöðuvötnum, Langvannet og Vesletjernet, sem bæði eru í grennd við heimili Anne-Elisabeth Hagen, einnar ríkustu konu Noregs sem rænt var í lok október síðastliðnum. 30.4.2019 07:44
Norðaustankaldi og kólnandi veður í kortunum Í dag má gera ráð fyrir hægri austlægri eða breytilegri átt og fremur hlýju veðri. 30.4.2019 07:13
Geislinn gleymdist í gangi Þá fóru viðvörunarkerfi í gang á tveim stöðum í austurborginni í kringum miðnætti. 30.4.2019 06:24
Ökumaður á rauðu ljósi ók á barn rétt hjá hinum slysstaðnum á Hringbraut Lækkun hámarkshraða hefur þegar tekið gildi á Hringbraut en ekki verður hægt að framfylgja lækkuninni fyrr en merkingar verða settar upp í maí. 29.4.2019 12:07
Grunsamlegur mjaldur í norskri landhelgi talinn þjálfaður af Rússum til hernaðar Mjaldrinum var veitt sérstök eftirtekt þar sem hann hafði utan um sig beisli, sem sérfræðingar telja að sé til þess að festa á myndavél eða vopn. 29.4.2019 10:23
Þrír saman á einni vespu óku gegn einstefnu og höfnuðu á bíl Réttindalaus piltur er ók vespu gegn einstefnu í Keflavík um helgina endaði för sína með því að aka á bifreið sem kom úr gagnstæðri átt. 29.4.2019 10:00
Stálu verkfærum fyrir hundruð þúsunda Áður hafði verið brotist inn í verkstæði og þaðan stolið talsvert mörgum verkfærum. 29.4.2019 09:53
Hneig niður á tískupallinum og lést Brasilísk fyrirsæta, sem hneig niður er hann gekk tískupallinn á tískuvikunni í brasilísku borginni Sao Paulo á laugardag, var úrskurðaður látinn á sjúkrahúsi skömmu síðar. 29.4.2019 07:25
„Sæmilegasta“ veður og allt að 17 stiga hiti í dag Á morgun er svo spáð tíðindalitlu veðri. 29.4.2019 06:55