Kristín Ólafsdóttir

Nýjustu greinar eftir höfund

Telur sig ekki hafa farið illa með Anitu Hill

Joe Biden fyrrverandi varaforseti Bandaríkjanna og forsetaframbjóðandi segist ekki hafa farið illa með Anitu Hill, lögfræðinginn sem sakaði Clarence Thomas, þáverandi Hæstaréttardómaraefni, um kynferðislega áreitni árið 1991.

Engin ummerki um leka til RÚV í tölvupóstum Más

Ekkert í tölvupósthólfum Más Guðmundssonar Seðlabankastjóra, fyrrverandi aðstoðarbankastjóra eða gögnum í skjalakerfi bankans bendir til þess að bankinn hafi veitt Ríkisútvarpinu trúnaðarupplýsingar um fyrirhugaða húsleit hjá Samherja í mars árið 2012.

Sjá meira