Braut gegn stúlku með „afar grófri“ myndsendingu og orðbragði Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í gær karlmann í 30 daga skilorðsbundið fangelsi fyrir kynferðisbrot gegn ungri stúlku. Var honum einnig gert að greiða henni 200 þúsund krónur í miskabætur. 24.4.2019 10:19
Lögregla kölluð út á höfuðborgarsvæðinu vegna veðurs Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu hefur haft í nógu að snúast nú síðdegis en sinna hefur þurft þremur útköllum vegna veðurs það sem af er kvöldi. 23.4.2019 23:11
Eini íbúi blokkarinnar sem greindist með hermannaveiki Þetta kemur fram í Farsóttafréttum Landlæknis. 23.4.2019 22:13
Lést úr listeríusýkingu eftir að hafa borðað lax um jólin Konan var með undirliggjandi ónæmisbælingu. 23.4.2019 21:26
Segjast ítrekað hafa óskað eftir leiðbeiningum frá ráðuneytinu Þá séu fjárhagsleg áhrif úrskurðarins óveruleg við fyrstu sýn. 23.4.2019 20:58
Með þrjátíu hunda á heimilinu þegar lögregla handtók hana Lögregla í Kaliforníuríki í Bandaríkjunum handtók í gær konu á sextugsaldri sem grunuð er um að hafa hent sjö nýfæddum hvolpum í ruslagám á fimmtudag. 23.4.2019 20:27
Nýtt flugfélag Hreiðars gæti fengið flugrekstrarleyfi innan nokkurra vikna Þá hefur leiðaráætlun fyrir flugfélagið verið lögð upp en gert er ráð fyrir að flogið verði til nokkurra áfangastaða í Evrópu til að byrja með. 23.4.2019 19:28
Álagning Orkuveitunnar á vatnsgjaldi ólögmæt Ráðuneytið hefur því ákveðið að taka til skoðunar gjaldskrár allra sveitarfélaga, sem settar hafa verið á grundvelli laga um vatnsveitur. 23.4.2019 17:51
Nafninu og dósunum breytt Coca Cola hefur boðað breytingar á vörumerkinu á Íslandi, að því er fram kemur í tilkynningu frá fyrirtækinu. 23.4.2019 17:25