Slökkvistarfi lokið og vettvangur afhentur lögreglu Útkallið barst um tíuleytið í morgun og tók mikill reykur á móti slökkviliðsmönnum í bílakjallaranum. 21.4.2019 14:54
Öll brotin framin inni á salernunum Verkefnastjóri hjá Neyðarmóttökunni, sem hefur frætt starfsmenn skemmtistaða um kynferðisofbeldi undanfarna mánuði, segir nauðsynlegt að öryggisráðstafanir séu í lagi á stöðunum, til dæmis myndavélar. 21.4.2019 14:30
Talið að Danir hafi látist í árásunum á Sri Lanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá borgaraþjónustu danska utanríkisráðuneytisins. 21.4.2019 12:00
Mikill viðbúnaður vegna elds í bílakjallara við Sléttuveg Mikill viðbúnaður slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu er við Sléttuveg 7 í Fossvogi vegna elds í bílakjallara. 21.4.2019 10:10
Hafa þegar skrifað íslensku þjóðinni afsökunarbréf skyldu þau vinna Eurovision Þetta sagði Matthías Tryggvi Haraldsson, annar söngvari Hatara, í viðtali við Eurovision-rásina wiwiblogs í Madríd í gær. 21.4.2019 10:00
Útgöngubanni lýst yfir í kjölfar fleiri sprengjuárása Að minnsta kosti tveir létust í enn einni sprengjuárásinni á gistiheimili í úthverfi borgarinnar Colombo á Sri Lanka í dag. 21.4.2019 09:27
Tveir menn myrtir í Helsingborg Tveir karlmenn á þrítugsaldri voru skotnir til bana í sænsku borginni Helsingborg á Skáni í nótt. 21.4.2019 08:47
Vöktuðu vettvang brunans til miðnættis Búið er að afhenda lögreglu vettvanginn og fást ekki upplýsingar um eldsupptök hjá slökkviliðinu. 21.4.2019 08:20
Snjókoma til fjalla varasöm sumardekkjunum Í dag, páskadag, má búast við fremur hægri breytilegri átt á landinu, að mestu skýjað en yfirleitt þurrt. 21.4.2019 07:53