Handtóku sjö og lögðu hald á byssur við húsleit í Reykjanesbæ Einnig var lagt hald á töluvert magn af kannabisefnum og amfetamíni. 2.4.2019 11:17
Hafa náð sambandi við göngumanninn Þá er búið að staðsetja manninn og eru nokkrir björgunarmenn á leið til hans. 2.4.2019 10:06
Vonar að samningar klárist í dag Björn Snæbjörnsson formaður Starfsgreinasambands Íslands segist vona að gengið verði frá samningum í dag. 2.4.2019 09:10
Samkomulagið „ekki fullnaðarsigur heldur vopnahléslína“ Þá hafi félagsmenn Eflingar síðasta orðið um það hvort kjarasamningur verði samþykktur. 2.4.2019 08:29
Spýttu í lófana í kjölfar gjaldþrots WOW air Ekki er hægt að upplýsa neitt um efni samkomulags sem fallist var á í nótt í Karphúsinu en reynt verður til þrautar í dag að landa kjarasamningum í samráði við stjórnvöld. 2.4.2019 08:05
Kaldur og hræddur búinn að missa frá sér sleðann Björgunarsveitir Slysavarnafélagsins Landsbjargar í Eyjafirði eru á leið upp á hálendi til leitar að göngumanni. Unnið er að því að staðsetja svæðið sem maðurinn er á til að auðvelda leitaraðgerðir. 2.4.2019 07:42
Ítrekað gefið tækifæri til að láta af dólgslátum en lét sér ekki segjast Verkefni lögreglu í gærkvöldi voru margvísleg. 2.4.2019 06:45
Óttuðust að maður færi sér að voða Um þrjúleytið í dag hafði lögreglan á höfuðborgarsvæðinu afskipti af manni í austurborginni vegna veikinda. 1.4.2019 16:41
Enn fundað stíft í Karphúsinu Fundurinn hófst klukkan 9:30 í morgun og er bókaður til klukkan 17. 1.4.2019 16:04
Ellefu starfsmönnum sagt upp hjá Securitas Öryggisþjónustufyrirtækið Securitas sagði upp ellefu starfsmönnum, sem unnu störf tengd flugöryggisþjónustu, fyrir helgi. 1.4.2019 14:59