Mæðgur ákærðar fyrir morð á fimm fjölskyldumeðlimum Mæðgur í Pennsylvaníuríki í Bandaríkjunum hafa verið ákærðar fyrir að myrða fimm fjölskyldumeðlimi sína, þar af þrjú börn. 26.2.2019 22:26
Dómur Heiðveigu í vil kom Bergi „verulega á óvart“ Stjórn Sjómannafélags Íslands fundar á morgun vegna málsins. 26.2.2019 21:03
Birta mynd af „skammarlistanum“ í almennu rými Framkvæmdastjóri mannauðs- og gæðasviðs hjá Íslandshótelum, sem eiga Grand hótel, þvertók fyrir það að listinn hefði hangið uppi á hótelinu í samtali við Mbl í dag. 26.2.2019 18:47
Nafn mannsins sem leitað er að í Ölfusá Maðurinn sem leitað hefur verið að í og við Ölfusá frá því í gærkvöldi heitir Páll Mar Guðjónsson. 26.2.2019 17:14
Dauðbrá þegar sérsveitarmenn með riffla komu inn á staðinn Barþjónn á barnum Dubliners segir að sér hafi brugðið verulega þegar vopnaðir sérsveitarmenn handtóku mann á staðnum í kvöld. 24.2.2019 23:15
Lokaþáttur Ófærðar á Twitter: „Þórhildur er uppáhalds karakterinn minn“ Lokaþáttur annarrar þáttaraðar af Ófærð var sýndur á RÚV í kvöld og sátu landsmenn límdir við skjáinn, að venju. 24.2.2019 22:24
Sýndi ógnandi framkomu á Radisson í miðbænum Fjölmennt lið lögreglu sást að störfum í miðbæ Reykjavíkur við Radisson Blu-hótel í Pósthússtræti í kvöld. 24.2.2019 21:13
„Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Örlög lögreglumannsins Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn. 24.2.2019 20:42
Unglingur lést úr raflosti í lestargöngum í Ósló Óhappið varð í grennd við Filipstad í Ósló á fimmta tímanum í dag að staðartíma. 24.2.2019 19:55