„Ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir“ Kristín Ólafsdóttir skrifar 24. febrúar 2019 20:42 Baltasar Kormákur leikstýrði báðum Ófærðarseríunum. Vísir/Vilhelm Baltasar Kormákur leikstjóri sjónvarpsþáttanna Ófærðar bað áhorfendur þáttanna afsökunar á örlögum lögreglumannsins Ásgeirs, í túlkun leikarans Ingvars E. Sigurðssonar.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horft á næstsíðasta þátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Ásgeirs skulu hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . „Mér þykir svo vænt um þessa karaktera og ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir. Við vissum að þetta ætti kannski eftir að koma við marga en viðbrögðin voru rosaleg. Og við verðum bara að sjá hvað er hægt að gera fyrir Ásgeir í framtíðinni,“ sagði Baltasar í kvöldfréttum RÚV í kvöld.Sjá einnig: Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Örlög Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn en honum var komið fyrir kattarnef, með vægast sagt hrottalegum hætti og við takmarkaðan fögnuð áhorfenda, í þættinum síðasta sunnudag. Enn er óljóst hver morðinginn er, þó að það komi líklega í ljós í þætti kvöldsins, sem jafnframt er sá síðasti í seríunni.Ég bara neita að trúa því að Ásgeir sé dáinn! #ófærð— STAY STRONG (@heidos777) February 17, 2019 ÁSGEIR!!!!HVER BER ÁBYRGÐ Á ÞESSU?! Sigurjón? Balti? #ófærð— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) February 17, 2019 Þá sagðist Baltasar nokkuð stressaður fyrir lokaþættinum, einkum vegna þess hve væntingarnar væru miklar. Hann gaf það einnig upp að hann vonaðist til þess að taka upp þriðju þáttaröð Ófærðar, þó að slíkt velti á markaði og eftirspurn. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Baltasar Kormákur leikstjóri sjónvarpsþáttanna Ófærðar bað áhorfendur þáttanna afsökunar á örlögum lögreglumannsins Ásgeirs, í túlkun leikarans Ingvars E. Sigurðssonar.Höskuldarviðvörun: Þeir sem hafa ekki horft á næstsíðasta þátt Ófærðar og vilja alls ekki vita neitt um örlög Ásgeirs skulu hætta lestri. . . . . . Það er búið að vara þig við. . . . . . . „Mér þykir svo vænt um þessa karaktera og ég verð að biðja fólk fyrirgefningar á þessu með Ásgeir. Við vissum að þetta ætti kannski eftir að koma við marga en viðbrögðin voru rosaleg. Og við verðum bara að sjá hvað er hægt að gera fyrir Ásgeir í framtíðinni,“ sagði Baltasar í kvöldfréttum RÚV í kvöld.Sjá einnig: Mæður Downs-barna gagnrýna orðfæri í Ófærð Örlög Ásgeirs eru aðdáendum Ófærðar líklega flestum kunn en honum var komið fyrir kattarnef, með vægast sagt hrottalegum hætti og við takmarkaðan fögnuð áhorfenda, í þættinum síðasta sunnudag. Enn er óljóst hver morðinginn er, þó að það komi líklega í ljós í þætti kvöldsins, sem jafnframt er sá síðasti í seríunni.Ég bara neita að trúa því að Ásgeir sé dáinn! #ófærð— STAY STRONG (@heidos777) February 17, 2019 ÁSGEIR!!!!HVER BER ÁBYRGÐ Á ÞESSU?! Sigurjón? Balti? #ófærð— Friðrik Jónsson (@frikkiklippari) February 17, 2019 Þá sagðist Baltasar nokkuð stressaður fyrir lokaþættinum, einkum vegna þess hve væntingarnar væru miklar. Hann gaf það einnig upp að hann vonaðist til þess að taka upp þriðju þáttaröð Ófærðar, þó að slíkt velti á markaði og eftirspurn.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07 Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48 Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02 Mest lesið Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Lífið Að lifa drauminn: Englafjárfestir, uppistandari, móðir, með sér yngri manni og og og... Áskorun „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Lífið „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Lífið Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Lífið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Lífið Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna Lífið Húsó fjarlægðir af Rúv Menning Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Lífið Atvinnulaus aumingi trompar dauðakölt Gagnrýni Fleiri fréttir „Er eðlilegt að kynlíf taki af mér stjórn og að ég sé upptekinn af kynlífi flesta daga?“ Gisti þar sem Verdi andaðist fyrir hreina tilviljun Dagurinn þegar Bessastaðatjörn varð vettvangur harmleiks Gæti vaknað einn daginn og ætlað á þing Kannast ekki við að vera genginn til liðs við Samfylkinguna „Sílíkon er eitthvað sem mun fara með mér í gröfina“ Aron Can og Erna selja en elska eldhúsbúrið Brúðurin hljóp grátandi út áður en Victoria dansaði við Brooklyn Fyrrverandi bassaleikari Scorpions látinn Rifjar upp misgóðar minningar í sölutilkynningunni „Mig langar bara að vera upprétt og sterk“ Tinna Hrafns og Sveinn selja á Laugarásveginum Löggan byrjar á TikTok með því að gasa Egil og Rikka Kvenskælingar svekktir eftir að hafa lent í hakkavél MR tvisvar í röð Heated Rivalry-stjörnur verða á Ólympíuleikunum Fengu gefins sjö nýjar þrautir frá breska þrautahöfundinum Mari og Njörður eiga von á sumarbarni Vinsældir þessarar siðspilltu moldvörpu eru þér að kenna Kemur Önnu miðli til varnar: „Þið megið segja að ég sé auðtrúa asni“ Ofurnæmni Önnu Birtu: Hefur heyrt hugsanir fólks í Kringlunni Désirée prinsessa látin Staðgöngumóðir „öruggasta leiðin“ til að stækka fjölskylduna Auglýsing Blush sé fyrir neðan allar hellur Kynntist manninum á Tinder í Covid Vance á von á barni Heiða og Hildur djömmuðu með Breiðhyltingum Ekki fyrsti fótboltamaður Binna: „Við getum alveg hist aftur og riðið“ Ótrúlegur dagur Vignis: Lottóvinningur, 180 í pílu og sigur á Carlsen Vesturbæingar blótuðu þorrann langt fram á nótt Valdi sér fylkingu í Beckham-deilunum Sjá meira
Ófærð tók yfir Twitter eftir þátt kvöldsins Landsmenn voru duglegir að tísta yfir þætti kvöldsins. 17. febrúar 2019 22:07
Gagnrýnandi The Guardian hrósar Ófærð fyrir að vera í takt við tímann Aðdáendur góðra lopapeysa fá sinn skerf og málin rædd á meðan mjólkurglas er teygt í einum sopa. 22. febrúar 2019 14:48
Áhorf á Ófærð 2 með því hæsta sem mælst hefur Heildaráhorfið í kringum 60 prósent. 22. janúar 2019 15:02