Segja skattatillögurnar ekki ganga nógu langt í átt að jöfnuði Formannaráð BSRB telur að tillögur stjórnvalda að breytingum á skattkerfinu, sem kynntar voru í gær, gangi ekki nægilega langt í átt að jöfnuði og réttlæti í samfélaginu. 20.2.2019 13:58
Gagnrýni Ragnars Þórs kom Almenna leigufélaginu á sporið Almenna leigufélagið hefur beðið viðskiptavini sína afsökunar á því að hafa boðið þeim knappan umhugsunarfrest til að taka afstöðu til nýs leigusamnings. 20.2.2019 12:15
Skilja ekki af hverju íslenskt foreldri safnaði persónuupplýsingum um 422 börn Aðilinn sem safnaði persónuupplýsingum um 422 nemendur í gegnum upplýsingakerfið Mentor er foreldri barns í skóla á Íslandi. 19.2.2019 16:30
Tólf tillögur til að vernda neytendur vegna ólöglegra smálána Ráðherra fól starfshópnum síðasta sumar að kortleggja starfsumhverfi smálánafyrirtækja og leggja fram tillögur til úrbóta. 19.2.2019 14:49
Smitberinn kom til Íslands frá Filippseyjum Smitin tvö sem tilkynnt var um í vélum Icelandair og Air Iceland Connect eru því rakin til sama einstaklings. 19.2.2019 12:56
Emmsjé Gauti og Jovana trúlofuð Gauti greinir frá þessu á Instagram-reikningi sínum í dag. 19.2.2019 12:28
Mislingar um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect Mislingasmit kom upp um borð í flugvélum Icelandair og Air Iceland Connect þann 14. og 15. febrúar. 19.2.2019 11:29
Berglind ráðin í stöðu Bjarna Más hjá ON Berglind Rán Ólafsdóttir hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Orku náttúrunnar, að því er fram kemur í tilkynningu frá stjórn fyrirtækisins. 19.2.2019 11:15
„Ég trúði því ekki að ég væri vakandi“ Hjónin sem fórust í þyrluslysinu í Røldal í Noregi á sunnudag hétu Ann-Cathrin Losvik og Jarle Hegerland. 19.2.2019 10:42
Sérfræðingar greina breytingar á hreim Meghan eftir að hún giftist Harry Meghan Markle hertogaynja af Sussex hefur verið undir smásjá fjölmiðla síðan hún tók saman við Harry Bretaprins. 18.2.2019 16:44