Gæti snjóað duglega í dag Hörkufrost er á landinu í dag en gert er ráð fyrir að dragi úr því suðvestan- og vestantil. 27.1.2019 07:50
Einn ofurölvi í Kolaportinu og annar með hafnaboltakylfu á barnum Mikill erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í gærkvöldi og í nótt og tengdust mörg verkefnin ölvun. 27.1.2019 07:34
Íris gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til vinnu í sporum Miðflokksmanna Íris Róbertsdóttir bæjarstjóri í Vestmannaeyjum segir að hún gæti ekki hugsað sér að mæta aftur til starfa á Alþingi, væri hún í sporum þeirra Gunnars Braga Sveinssonar og Bergþórs Ólasonar, þingmanna Miðflokksins. 26.1.2019 14:14
Flutt á slysadeild eftir bruna í íbúðarhúsi í Kópavogi Eldur kviknaði í íbúðarhúsi við Holtagerði í Kópavogi um hádegisbil í dag. Íbúi á efri hæð hússins var fluttur á slysadeild. 26.1.2019 12:43
Óhugnanlegar lýsingar á meintum kynferðisbrotum Jacksons í nýrri heimildarmynd Í Leaving Neverland er rætt við þá Wade Robson og James Safechuck sem halda því báðir fram að Jackson hafi misnotað þá þegar þeir voru börn. 26.1.2019 11:57
Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í fallegu vetrarveðri Fyrsta skíðahelgi ársins í Bláfjöllum hefst í dag en opið er á svæðinu frá klukkan 10-17. 26.1.2019 10:14
Handtekinn fyrir að hringja ítrekað í neyðarlínuna að tilefnislausu Þetta kemur fram í dagbók lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. 26.1.2019 09:10
Julen litli fannst látinn í borholunni Björgunarmenn á Spáni fundu í nótt lík hins tveggja ára Julens Rosello sem féll ofan í borholu í Totalán fyrir utan Malaga fyrir tveimur vikum. 26.1.2019 07:40
Eldsneytissala Costco hæst allra í Íslensku ánægjuvoginni Niðurstöður Íslensku ánægjuvogarinnar 2018 voru kynntar í dag í tuttugasta skiptið. 25.1.2019 16:28