Draga 156 af 237 uppsögnum til baka Airport Associates sem veitir flugafgreiðsluþjónustu á Keflavíkurflugvelli hefur nú afturkallað uppsagnir 156 starfsmanna af þeim 237 sem sagt var upp í lok nóvember á síðasta ári. 25.1.2019 15:24
Hætta við tilnefningu Bohemian Rhapsody vegna ásakana um kynferðisbrot Fjórir menn stigu fram í vikunni og sökuðu Bryan Singer, leikstjóra myndarinnar, um að hafa brotið kynferðislega gegn þeim. 25.1.2019 14:24
Ársgamall drengur látinn eftir slys á leikskólanum Slysið varð þann 3. janúar síðastliðinn. 25.1.2019 13:02
Sími sprakk með látum um miðja nótt: „Fegin að hann var ekki inni í herbergi hjá stelpunni“ Fjölskyldan vaknaði við sprenginguna á neðri hæðinni og fljótlega fylltist húsið af reyk og sóti. 25.1.2019 11:31
Umsvifamikill auðjöfur keypti dýrustu fasteign Bandaríkjanna Kaupandinn, Ken Griffin, er fimmtugur stofnandi vogunarsjóðsins Citadel. 24.1.2019 16:44
Þriggja bíla árekstur við BSÍ Varðstjóri taldi aðspurður sennilegt að einhverjar umferðartafir hefðu orðið vegna árekstursins. 24.1.2019 16:17
Sér mest eftir því að hafa ekki látið Lilju vita Gunnar Bragi vill ekki gefa upp hvað honum og Lilju fór á milli á þingfundi í morgun. 24.1.2019 15:56
Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut Snjómokstursvél fór á hliðina við Miklubraut hjá Skaftahlíð á þriðja tímanum í dag. 24.1.2019 14:43
Mannræningjarnir höfðu samband við fjölskylduna þann 16. janúar Þetta kom fram á blaðamannafundi sem lögmaðurinn boðaði til í Ósló í dag. 24.1.2019 13:28
Reikningur þriggja ára dótturinnar tæmdur vegna „mannlegra mistaka“ Átján ára drengur setti sig í samband við Solveigu Ruth Sigurðardóttur í fyrradag og tjáði henni að þriggja ára dóttir hennar hefði millifært hundrað þúsund krónur á reikning hans. 24.1.2019 12:31