Segja ráðuneytið reyna að fría sig ábyrgð á auglýsingu um ólaunað starfsnám Þetta kemur fram í frétt á vef BHM. 22.1.2019 16:25
Svívirðilegustu atriðin úr nýrri heimildarmynd um Fyre Festival Tvær heimildarmyndir um hamfarahátíðina Fyre Festival komu út í síðustu viku, önnur á vegum Netflix og hin úr smiðju Hulu. 22.1.2019 15:00
Ætlaði að henda búslóðinni á víðavangi Athugull vegfarandi í umdæmi lögreglunnar á Suðurnesjum tilkynnti lögreglu á dögunum um grunsamlegar ferðir bíls, sem ekið var eftir vegaslóða í átt að Vogum. 22.1.2019 13:09
Hafnaði á umferðarmerki og braut afturhjól á flótta undan lögreglu Lögreglan á Suðurnesjum veitti ökumanni bifreiðar eftirför í síðustu viku eftir að hann sinnti ekki stöðvunarmerkjum lögreglu. 22.1.2019 10:51
Skikkaður til að skafa og olli umferðarteppu á Hringbraut Umferðin á höfuðborgarsvæðinu gekk afar hægt í morgun en snjó hefur kyngt niður síðan í gær. 22.1.2019 10:32
Loka Ali Baba í miðbænum en leita nýrrar staðsetningar Veitingastaðnum Ali Baba við Veltusund í miðbæ Reykjavíkur var lokað í byrjun mánaðar. 21.1.2019 16:52
Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur á Suðurlandsbraut Árekstur tveggja bíla varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Kringlumýrarbrautar um fjögurleytið í dag. 21.1.2019 16:24
Fékk pakka af kannabisefnum sendan á flugvöllinn í Eyjum Verkefni lögreglunnar í Vestmannaeyjum í liðinni viku voru af ýmsum toga. 21.1.2019 15:52
Naumhyggja Marie Kondo á ekki upp á pallborðið hjá Margréti Þættir japönsku tiltektardrottningarinnar Marie Kondo hafa notið mikilla vinsælda á Netflix síðan þeir voru frumsýndir á streymisveitunni þann 1. janúar síðastliðinn. 21.1.2019 15:30
Telur glæpagengi af Balkanskaga bera ábyrgð á hvarfi Anne Elisabeth Ola Kaldager, fyrrverandi yfirmaður hjá norsku leyniþjónustunni, segir í samtali við norska ríkisútvarpið NRK að allt bendi til þess að fagmenn hafi rænt Anne Elisabeth. 21.1.2019 15:09