Dagur sendir samúðarkveðju til Gdansk Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur hefur sent samúðarkveðju til Gdansk vegna morðsins á borgarstjóranum Pawel Adamowicz. 16.1.2019 13:13
Alda Karen segist njóta víðtæks stuðnings fagfólks Alda Karen hefur verið gagnrýnd harðlega fyrir umdeild ummæli sín um lausn við sjálfsvígum. 16.1.2019 11:06
Nágranni lýsir dularfullum ferðum bíls daginn sem Anne-Elisabeth hvarf Síðast heyrðist frá Anne-Elisabeth klukkan 9:14 að morgni 31. október í fyrra. 16.1.2019 09:05
Flugþjónn smyglaði fíkniefnum fyrir umsvifamikinn eiturlyfjahring Haft er eftir lögreglu í frétt BBC að eiturlyfjahringurinn hafi starfað í a.m.k. fimm ár áður en hann var upprættur. 16.1.2019 07:42
„Maður segir ekki „þú ert nóg“ við einhvern sem er þunglyndur“ Þá leggur Salbjörg Bjarnadóttir verkefnisstjóri hjá Embætti landlæknis leggur áherslu á að alla umræðu um sjálfsvíg þurfi að nálgast af mikilli ábyrgð. 15.1.2019 15:00
Stjórnin svarar Einari: Umsækjendur um listamannalaun bera sjálfir ábyrgð á umsókninni Þá segist stjórnin bera fullt traust til úthlutunarnefnda Launasjóðs listamanna í kjölfar umræðu sem farið hefur af stað vegna úthlutunarinnar. 15.1.2019 10:17
Edda leiðir sameinað svið hjá Íslandsbanka Þetta kemur fram í tilkynningu frá Íslandsbanka. 15.1.2019 09:07
Sat heima í Noregi og fjarstýrði nauðgunum á 65 barnungum stúlkum Norskur karlmaður hefur verið dæmdur í tólf og hálfs árs fangelsi fyrir kynferðisofbeldi gegn tugum filippseyskra stúlkna. 15.1.2019 08:19
Trump pantaði þrjú hundruð hamborgara Donald Trump Bandaríkjaforseti bauð til sannkallaðrar skyndibitaveislu í Hvíta húsinu í gær. 15.1.2019 07:36
Segir nefndina fullyrða að hann hafi ekki sótt um listamannalaun Einar Kárason rithöfundur hefur ekki farið í felur með ósætti sitt vegna úthlutunar listamannalauna í ár. 13.1.2019 23:31