Ásmundur lauk 700 kílómetra göngunni um Suðurkjördæmi Þar með uppfyllti Ásmundur áramótaheitið. 30.12.2018 22:33
Rúrik nýtur lífsins í Ríó með brasilískri fyrirsætu Sú heppna heitir Nathalia Soliani og er á mála hjá fyrirsætuskrifstofunni IMG Models. 30.12.2018 19:39
Börðust við að halda hita á konunni niður fjallið Önnur konan sem slasaðist við göngu á Grundarhnjúk í Fnjóskadal er kominn niður af fjallinu. 30.12.2018 18:20
Báðar konurnar alvarlega slasaðar eftir hátt fall Önnur kvennanna var flutt með sjúkraflugi til Reykjavíkur en hún er sögð meira slösuð en hin. 30.12.2018 17:36
Heiðruðu minningu litla drengsins sem lést Mál Abdullah rataði í fjölmiðla vegna langrar og strangrar baráttu móður hans við bandarísk stjórnvöld um inngöngu í landið. 29.12.2018 23:30
Svisslendingur handtekinn í tengslum við morðin á Maren og Louisu Alls hafa nítján nú verið handteknir vegna málsins. 29.12.2018 22:22
Umferðaróhapp á Suðurlandsbraut Umferðaróhapp varð á gatnamótum Suðurlandsbrautar og Reykjavegs á tíunda tímanum í kvöld. 29.12.2018 21:58
Blöskrar tillitsleysi þriggja ferðamannahópa í Hólavallakirkjugarði á aðfangadag Heimir Björn Janusarson umsjónarmaður Hólavallagarðs greinir frá þessu í færslu sem hann skrifaði inn í Facebook-hópinn Bakland ferðaþjónustunnar. 29.12.2018 18:57