Illgirni knúði hana til að fela nálarnar í berjunum Konan, My Ut Trinh, er fimmtug og var handtekin í Queensland á sunnudag. 12.11.2018 09:00
Heimili Gerard Butler og Neil Young urðu eldunum að bráð Leikarinn Gerard Butler og tónlistarmennirnir Neil Young og Robin Thicke eru á meðal þeirra sem misst hafa heimili sín í hinum gríðarmiklu kjarreldum sem nú geisa í Kaliforníu. 12.11.2018 08:19
Tala látinna hækkar og yfir 200 manns saknað í Kaliforníu Yfirvöld í Kaliforníu segja nú að samtals 31 hafi látist af völdum kjarreldanna sem geisað hafa í ríkinu undanfarna daga. Þá er yfir 200 manns saknað. 12.11.2018 07:41
Ferðamaður spændi upp mosann í glæfralegum utanvegaakstri Erlendur ferðamaður á jepplingi sést spæna upp mosa í myndbandi sem hann, eða samferðamaður hans, hlóð upp á Instagram eftir ferð þeirra hér á landi. 9.11.2018 23:51
Fúsi opnar fiskbúð: „Þetta á vel við mann eins og mig sem kann ekki að þegja“ Fyrrverandi handboltakappinn Sigfús Sigurðsson, betur þekktur sem Fúsi, hefur keypt rekstur Hafsins fiskverslunar að Skipholti 70 í Reykjavík. 9.11.2018 23:00
Kom aðvífandi og henti brauðristinni út eftir að eldur kom upp Ekki reyndist um mikinn eld að ræða en húsið fylltist þó af reyk. 9.11.2018 21:04
Hné niður í þingsal er hún frétti af morðinu á dóttur sinni Mexíkóska þingkonan Carmen Medel var við störf í þingsal nýverið er henni voru fluttar fréttir af því að dóttir hennar hefði verið myrt. 9.11.2018 20:22
Flutt alvarlega slösuð til Reykjavíkur eftir umferðarslys í Víkurskarði Jepplingur sem konan var á valt í skarðinu. 9.11.2018 18:20
Hafa áhyggjur af „víðernisímynd Íslands í hugum ferðamanna“ Þetta kemur fram í umsögn Samtaka ferðaþjónustunnar um aðgerðaáætlun stjórnvalda í loftslagsmálum. 9.11.2018 18:17
Bein útsending: Kvöldfréttir Stöðvar 2 Stefán Hrafn Jónsson, prófessor í félagsfræði, segir stjórnvöld þurfa að setja skýra fjölskyldustefnu ef vilji er til að fjölga landsmönnum áfram eða taka á móti fleiri innflytjendum. Rætt er við Stefán Hrafn í kvöldfréttum Stöðvar 2 af tilefni nýrrar skýrslu um frjósemi á heimsvísu en hún hefur lækkað um helming á sjötíu árum. 9.11.2018 18:00