Hagnaður Sýnar dróst saman um 22 prósent Hagnaður fjarskiptafyrirtækisins Sýnar hf. fyrir þriðja ársfjórðung 2018 nam 226 milljónum króna. 7.11.2018 17:45
Áhafnarmeðlimirnir á gólfinu látnir fjúka Umræddir áhafnarmeðlimir þóttust sofa á flugvallargólfi á sviðsettri mynd sem vakti mikla athygli á samfélagsmiðlum fyrir nokkrum vikum. 6.11.2018 23:14
Vilja að Samkeppniseftirlitið skoði samning borgarinnar við Hlemm Mathöll Félag atvinnurekenda, FA, hefur farið fram á að Samkeppniseftirlitið taki til skoðunar samning Reykjavíkurborgar við rekstraraðila Hlemms Mathallar ehf., með tilliti til þess hvort hann feli í sér opinberan styrk sem raski samkeppni á markaði. 6.11.2018 21:06
Dekkið þeyttist marga metra og ljósin slokknuðu á Suðurlandi Bílstjórinn var einn í bílnum en hann sakaði ekki. 6.11.2018 19:35
Myndband sýnir ferðamenn hætt komna í miklum öldugangi við Reynisfjöru Atvikið náðist á myndband sem birt var á Instagram á laugardag en síðustu ár hafa ítrekað verið fluttar fréttir af óförum ferðamanna á svæðinu. 6.11.2018 19:00
Vörubíll olli rafmagnsleysi á Suðurlandi Straumlaust var út frá Selfossi í rúmlega 20 mínútur vegna útleysingar á Selfosslínu 1. 6.11.2018 18:28
Lögregla leitar enn að Guðmundi Þeir sem geta gefið upplýsingar um ferðir Guðmundar eru beðnir um að hafa samband við lögregluna í síma 444 1000. 6.11.2018 17:35
Facebook, NBC og Fox hætta að sýna auglýsinguna sem CNN neitaði að birta Samfélagsmiðillinn Facebook og bandarísku sjónvarpsstöðvarnar NBC og Fox News hyggjast hætta sýningum á umdeildri auglýsingu Donalds Trump Bandaríkjaforseta. 5.11.2018 23:30
Rifbeinsbrotnaði við björgunina í Helguvík: „Ég varð bara að bíta á jaxlinn, það var ekkert öðruvísi“ Guðmundur Ragnar Magnússon, sigmaður hjá Landhelgisgæslunni, rifbeinsbrotnaði við lendingu í flutningaskipinu Fjordvik sem sigldi upp í hafnargarðinn í Helguvík aðfaranótt laugardags. 5.11.2018 22:34