Breki nýr formaður Neytendasamakanna Breki Karlsson hlaut 53 prósent greiddra atkvæða. 28.10.2018 13:07
Líkfundur í Hafnarfirði Karlmaður fannst látinn í tjörn við Tónlistarskóla Hafnarfjarðar og Hafnarfjarðarkirkju á Strandgötu um hádegisbil í dag. 28.10.2018 12:26
Snarpur skjálfti við Krýsuvík fannst á Seltjarnarnesi Jarðskjálfti að stærð 3,0 varð um 4 kílómetra norður af Krýsuvík á Reykjanesskaga. 28.10.2018 12:03
Banaslys á Reykjanesbraut Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu og rannsóknarnefnd samgönguslysa rannsaka slysið. 28.10.2018 11:34
Umdeild gæludýraklónun aðeins á færi þeirra ríku: "Er þetta ekki frekar ógeðslegt?“ Fréttir af því að Dorrit Moussaieff, fyrrverandi forsetafrú, hygðist klóna hundinn Sám vöktu mikla athygli í gær. Netverjar settu málið margir í skoplegt samhengi og aðrir hneyksluðust á því. 28.10.2018 11:11
Keypti 200 sæti í fremstu röð á tónleika Ja Rule eingöngu til að skilja þau eftir auð 50 Cent og Ja Rule hafa lengi eldað grátt silfur saman. 28.10.2018 09:39
Árasarmaðurinn ákærður fyrir morðin í 29 liðum Maðurinn sem skaut ellefu til bana í bænahúsi gyðinga í Pittsburgh í Bandaríkjunum í gær var ákærður fyrir morðin í gærkvöldi. 28.10.2018 08:46
Segja eigandann hafa verið um borð í þyrlunni Vichai Srivaddhanaprabha, eigandi knattspyrnufélagsins Leicester City, var um borð í þyrlunni sem brotlenti fyrir utan leikvang liðsins, King Power Stadium, í gærkvöldi. 28.10.2018 08:08
Tálmun, ofbeldi og hótanir við veitingahús í Grafarholti Ekki liggur fyrir hvort um sama veitingahús var að ræða í málunum tveimur. 28.10.2018 07:43
Ógnaði manni með eggvopni og tók af honum síma Fangageymslur eru fullar eftir nóttina. 28.10.2018 07:27