Ekkert vitað um afdrif særða selsins með plasthringinn Tilkynnt var um selinn í Jökulsárlóni á fimmtudag þar sem hann hafði flækst í plasthring. 4.9.2018 12:07
Hyggjast kæra pyntingar á Lísu til lögreglu Þá er söfnun fyrir lækniskostnaði Lísu hafin en Dýrahjálp Íslands heldur utan um söfnunina. 4.9.2018 11:22
Skartgripir úr læstu skríni, barnaveski og tugir þúsunda frá foreldrafélaginu Erlendur maður hefur verið ákærður fyrir fjögur húsbrot á Suðurlandi, Vesturlandi og Austurlandi í sumar. 4.9.2018 10:40
Fjölskyldumorð í Gautaborg: Vaknaði við öskur fyrir utan gluggann Karlmaður á fertugsaldri er grunaður um að hafa myrt eiginkonu sína og tvö ung börn í Frölunda í Gautaborg snemma í morgun. 2.9.2018 13:39
Hneyksli skekur konunglega ballettinn í Winnipeg: Kennari sakaður um að taka nektarmyndir af tugum ólögráða nemenda Hneyksli skekur nú konunglega ballettinn í Winnipeg í Kanada eftir að fjöldi dansara steig fram og sakaði kennara við ballettinn um kynferðisofbeldi. 2.9.2018 11:23
Bush laumaði sælgætismola í lófa Obama og bræddi hjörtu netverja Atvikið þykir afar hjartnæmt en Michelle Obama og George W. Bush er vel til vina. 2.9.2018 10:08
Settu saman lagalista að beiðni Stefáns Karls til að spila við öskudreifinguna Steinunn Ólína Þorsteinsdóttir, leikkona og ekkja leikarans Stefáns Karls Stefánssonar sem lést í síðasta mánuði eftir baráttu við krabbamein, birti í gær lagalista sem Stefán tók sérstaklega saman ásamt fjölskyldu sinni. 2.9.2018 08:10
Myrti konu sína og börn í Gautaborg Maðurinn hringdi sjálfur og tilkynnti um morðin til lögreglu. 2.9.2018 07:53
Töluvert tjón í vatnsleka í húsnæði Ölgerðarinnar Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins hafði í nógu að snúast í nótt en sendir voru út dælubílar í þrjú útköll, samkvæmt upplýsingum frá varðstjóra. 2.9.2018 07:35