„Hræddur og sakbitinn“ og steig þess vegna ekki fram fyrr Leikarinn Jimmy Bennett, sem sakaði ítölsku leikkonuna Asiu Argento um kynferðisofbeldi, segir skömm og hræðslu hafa komið í veg fyrir að hann steig ekki fram fyrr. 23.8.2018 08:29
Notar morðið á Tibbetts til að gagnrýna „vonlaus“ innflytjendalög Donald Trump Bandaríkjaforseti birti í gær myndband á Twitter-reikningi sínum þar sem hann notar morðið á Mollie Tibbetts til þess að kalla eftir hertri innflytjendalöggjöf í Bandaríkjunum. 23.8.2018 07:41
Eðli ofbeldishringsins að hann endurtekur sig Lögfræðingurinn Ingibjörg Ruth Gulin segir ofbeldissambönd oft fylgja ákveðnum ferlum, sem þó eru ekki algild. Hún ræðir málið í námsstofu á vegum Róttæka sumarháskólans í kvöld. 22.8.2018 16:30
Leita manns í tengslum við morðið á hinum ellefu ára Nicky Lögregla í Hollandi leitar nú manns sem grunaður er um aðild að morðinu á hinum ellefu ára gamla Nicky Verstappen. 22.8.2018 14:46
Fór að trúa andstyggilegum aðfinnslum Stjörnustríðsaðdáenda Bandaríska leikkonan Kelly Marie Tran, sem fór með hlutverk Rose Tico í Stjörnustríðskvikmyndinni The Last Jedi, hefur tjáð sig í fyrsta skipti um áreitni sem hún varð fyrir á samfélagsmiðlum. 22.8.2018 10:33
Furðar sig á „tröllum“ sem vildu hann feigan eftir nauðlendingu Rapparinn var á leið frá Bandaríkjunum til Bretlands þegar nauðlenda þurfti einkaþotu hans. 22.8.2018 08:13
Facebook og Twitter loka áróðurssíðum Lokanirnar eru sagðar liður í herferð miðlanna gegn falsfréttum og dreifingu villandi upplýsinga. 22.8.2018 07:55
Kólnandi veður og rigning í kortunum Búist er við því að skýjað verði um norðanvert landið með vætu annað slagið en sólarglennur syðra og stöku skúrir næstu daga. 22.8.2018 07:28
Flugmaður sænskrar orrustuflugvélar komst lífs af eftir árekstur við fuglahóp Sænsk orrustuþota af gerðinni JAS Gripen hrapaði í grennd við herflugvöll í bænum Ronneby í suðurhluta Svíþjóðar í morgun. 21.8.2018 12:08
Íkveikjan við Öskju enn til rannsóknar hjá lögreglu Átta bílar eyðilögðust í brunanum í gærmorgun. 21.8.2018 11:35